Obama rifjaði upp ferilinn yfir kynþokkafullu undirspili Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2016 10:08 Hefð hefur skapast fyrir þessu uppátæki Obama í þætti Jimmy Fallon. Vísir/YouTube Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mætti í spjallþátt Jimmy Fallon í gærkvöldi þar sem hann las fréttir líðandi stundar undir kynþokkafullu undirspili hljómsveitarinnar The Roots. Þetta er hefð sem Jimmy Fallon hóf í þætti sínum fyrir fjórum árum en í þetta skiptið fór Obama yfir átta ára feril sinn í stóli forseta Bandaríkjanna, nú þegar hann á átta mánuði eftir í embættinu.Obama tók fram að þegar hann tók við sem forseti hafi Bandaríkin verið í mikilli efnahagslægð en síðan þá er búið að skapa fjórtán milljónir nýrra starfa og hlutfall atvinnulausra nú undir fimm prósentum. Hann minntist einnig á árangur sinnar í stjórnar er varðar loftlagsmál, hjónabönd samkynhneigðra og heilbrigðisþjónustu á viðráðanlegu verði. „Í stuttu máli, þá eru gróðurhúsaáhrifin raunveruleg, heilbrigðisþjónustan er á viðráðanlegu veðri og ást er ást,“ sagði Obama. Þá skaut hann á Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, þar sem Obama sagði „Orange is not the new black“ og átti þar við Trump. Hann sagði sum forsetaefni hafa gagnrýnt utanríkisstefnu sína en vildi ekki nefna nein nöfn. „Hann er að tala um Donald Trump,“ sagði söngvari The Roots. Hægt er að horfa á þetta innslag hér fyrir neðan: Donald Trump Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mætti í spjallþátt Jimmy Fallon í gærkvöldi þar sem hann las fréttir líðandi stundar undir kynþokkafullu undirspili hljómsveitarinnar The Roots. Þetta er hefð sem Jimmy Fallon hóf í þætti sínum fyrir fjórum árum en í þetta skiptið fór Obama yfir átta ára feril sinn í stóli forseta Bandaríkjanna, nú þegar hann á átta mánuði eftir í embættinu.Obama tók fram að þegar hann tók við sem forseti hafi Bandaríkin verið í mikilli efnahagslægð en síðan þá er búið að skapa fjórtán milljónir nýrra starfa og hlutfall atvinnulausra nú undir fimm prósentum. Hann minntist einnig á árangur sinnar í stjórnar er varðar loftlagsmál, hjónabönd samkynhneigðra og heilbrigðisþjónustu á viðráðanlegu verði. „Í stuttu máli, þá eru gróðurhúsaáhrifin raunveruleg, heilbrigðisþjónustan er á viðráðanlegu veðri og ást er ást,“ sagði Obama. Þá skaut hann á Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, þar sem Obama sagði „Orange is not the new black“ og átti þar við Trump. Hann sagði sum forsetaefni hafa gagnrýnt utanríkisstefnu sína en vildi ekki nefna nein nöfn. „Hann er að tala um Donald Trump,“ sagði söngvari The Roots. Hægt er að horfa á þetta innslag hér fyrir neðan:
Donald Trump Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira