Enskir stuðningsmenn valda strax usla í Marseille Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júní 2016 10:47 Stuðningsmenn Englands eru mættir til Marseille. Vísir/Getty Tveir stuðningsmenn enska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru handteknir eftir að lögregla þurfti að beita táragasi þegar upp úr sauð milli Englendinganna og heimamanna af yngri kynslóðinni. Lögregla segir annan þeirra sem var handtekinn hafa ráðist á barþjón en hinn hvatt til óeirða. Fulltrúi bresku lögreglunnar á svæðinu, sem hefur yfirumsjón með öryggi ensku ferðalanganna, segir að stuðningsmönnunum hafi lent saman við unga heimamenn um miðnætti að staðartíma fyrir utan Queen Victoria krána við gömlu höfnina. Fjórir franskir lögreglumenn slösuðust lítillega í stimpingum við ensku stuðningsmennina en mikil ölvun var á staðnum. Ástandið skánaði eftir að táragasinu var beitt. Breska lögreglan segir þann hluta ensku stuðningsmannanna sem tóku þátt í óeirðunum mikinn minnihluta. Langflestir hegði sér vel. England mætir Rússlandi í fyrsta leik sínum á EM í Marseille á morgun.Vandræðin í kringum ensku stuðningsmennina rifjar upp sárar minningar fyrir marga frá árinu 1998. Þá mætti England Túnis í leik á HM í Marseille og Englendingarnir lentu upp á kant við stuðningsmenn Túnis og heimamenn í Marseille. Þetta varð til þess að óeirðir stóðu yfir í borginni í þrjá daga. Í myndbandinu hér fyrir neðan eru þeir atburðir rifjaðir upp. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Svínið af Marseille“ ætlar að ráðast á saklausa múslima með Rússum Ein frægasta bulla Englands er í samstarfi með þekktum hóp stuðningsmanna frá Pétursborg. 23. maí 2016 12:45 Átta íslenskir lögreglumenn standa vaktina á EM í Frakklandi Ríkisstjórn Íslands setur allt að 20 milljónir króna í verkefnið. 24. maí 2016 15:25 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Tveir stuðningsmenn enska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru handteknir eftir að lögregla þurfti að beita táragasi þegar upp úr sauð milli Englendinganna og heimamanna af yngri kynslóðinni. Lögregla segir annan þeirra sem var handtekinn hafa ráðist á barþjón en hinn hvatt til óeirða. Fulltrúi bresku lögreglunnar á svæðinu, sem hefur yfirumsjón með öryggi ensku ferðalanganna, segir að stuðningsmönnunum hafi lent saman við unga heimamenn um miðnætti að staðartíma fyrir utan Queen Victoria krána við gömlu höfnina. Fjórir franskir lögreglumenn slösuðust lítillega í stimpingum við ensku stuðningsmennina en mikil ölvun var á staðnum. Ástandið skánaði eftir að táragasinu var beitt. Breska lögreglan segir þann hluta ensku stuðningsmannanna sem tóku þátt í óeirðunum mikinn minnihluta. Langflestir hegði sér vel. England mætir Rússlandi í fyrsta leik sínum á EM í Marseille á morgun.Vandræðin í kringum ensku stuðningsmennina rifjar upp sárar minningar fyrir marga frá árinu 1998. Þá mætti England Túnis í leik á HM í Marseille og Englendingarnir lentu upp á kant við stuðningsmenn Túnis og heimamenn í Marseille. Þetta varð til þess að óeirðir stóðu yfir í borginni í þrjá daga. Í myndbandinu hér fyrir neðan eru þeir atburðir rifjaðir upp.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Svínið af Marseille“ ætlar að ráðast á saklausa múslima með Rússum Ein frægasta bulla Englands er í samstarfi með þekktum hóp stuðningsmanna frá Pétursborg. 23. maí 2016 12:45 Átta íslenskir lögreglumenn standa vaktina á EM í Frakklandi Ríkisstjórn Íslands setur allt að 20 milljónir króna í verkefnið. 24. maí 2016 15:25 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
„Svínið af Marseille“ ætlar að ráðast á saklausa múslima með Rússum Ein frægasta bulla Englands er í samstarfi með þekktum hóp stuðningsmanna frá Pétursborg. 23. maí 2016 12:45
Átta íslenskir lögreglumenn standa vaktina á EM í Frakklandi Ríkisstjórn Íslands setur allt að 20 milljónir króna í verkefnið. 24. maí 2016 15:25