Enskir stuðningsmenn valda strax usla í Marseille Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júní 2016 10:47 Stuðningsmenn Englands eru mættir til Marseille. Vísir/Getty Tveir stuðningsmenn enska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru handteknir eftir að lögregla þurfti að beita táragasi þegar upp úr sauð milli Englendinganna og heimamanna af yngri kynslóðinni. Lögregla segir annan þeirra sem var handtekinn hafa ráðist á barþjón en hinn hvatt til óeirða. Fulltrúi bresku lögreglunnar á svæðinu, sem hefur yfirumsjón með öryggi ensku ferðalanganna, segir að stuðningsmönnunum hafi lent saman við unga heimamenn um miðnætti að staðartíma fyrir utan Queen Victoria krána við gömlu höfnina. Fjórir franskir lögreglumenn slösuðust lítillega í stimpingum við ensku stuðningsmennina en mikil ölvun var á staðnum. Ástandið skánaði eftir að táragasinu var beitt. Breska lögreglan segir þann hluta ensku stuðningsmannanna sem tóku þátt í óeirðunum mikinn minnihluta. Langflestir hegði sér vel. England mætir Rússlandi í fyrsta leik sínum á EM í Marseille á morgun.Vandræðin í kringum ensku stuðningsmennina rifjar upp sárar minningar fyrir marga frá árinu 1998. Þá mætti England Túnis í leik á HM í Marseille og Englendingarnir lentu upp á kant við stuðningsmenn Túnis og heimamenn í Marseille. Þetta varð til þess að óeirðir stóðu yfir í borginni í þrjá daga. Í myndbandinu hér fyrir neðan eru þeir atburðir rifjaðir upp. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Svínið af Marseille“ ætlar að ráðast á saklausa múslima með Rússum Ein frægasta bulla Englands er í samstarfi með þekktum hóp stuðningsmanna frá Pétursborg. 23. maí 2016 12:45 Átta íslenskir lögreglumenn standa vaktina á EM í Frakklandi Ríkisstjórn Íslands setur allt að 20 milljónir króna í verkefnið. 24. maí 2016 15:25 Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Sjá meira
Tveir stuðningsmenn enska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru handteknir eftir að lögregla þurfti að beita táragasi þegar upp úr sauð milli Englendinganna og heimamanna af yngri kynslóðinni. Lögregla segir annan þeirra sem var handtekinn hafa ráðist á barþjón en hinn hvatt til óeirða. Fulltrúi bresku lögreglunnar á svæðinu, sem hefur yfirumsjón með öryggi ensku ferðalanganna, segir að stuðningsmönnunum hafi lent saman við unga heimamenn um miðnætti að staðartíma fyrir utan Queen Victoria krána við gömlu höfnina. Fjórir franskir lögreglumenn slösuðust lítillega í stimpingum við ensku stuðningsmennina en mikil ölvun var á staðnum. Ástandið skánaði eftir að táragasinu var beitt. Breska lögreglan segir þann hluta ensku stuðningsmannanna sem tóku þátt í óeirðunum mikinn minnihluta. Langflestir hegði sér vel. England mætir Rússlandi í fyrsta leik sínum á EM í Marseille á morgun.Vandræðin í kringum ensku stuðningsmennina rifjar upp sárar minningar fyrir marga frá árinu 1998. Þá mætti England Túnis í leik á HM í Marseille og Englendingarnir lentu upp á kant við stuðningsmenn Túnis og heimamenn í Marseille. Þetta varð til þess að óeirðir stóðu yfir í borginni í þrjá daga. Í myndbandinu hér fyrir neðan eru þeir atburðir rifjaðir upp.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Svínið af Marseille“ ætlar að ráðast á saklausa múslima með Rússum Ein frægasta bulla Englands er í samstarfi með þekktum hóp stuðningsmanna frá Pétursborg. 23. maí 2016 12:45 Átta íslenskir lögreglumenn standa vaktina á EM í Frakklandi Ríkisstjórn Íslands setur allt að 20 milljónir króna í verkefnið. 24. maí 2016 15:25 Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Sjá meira
„Svínið af Marseille“ ætlar að ráðast á saklausa múslima með Rússum Ein frægasta bulla Englands er í samstarfi með þekktum hóp stuðningsmanna frá Pétursborg. 23. maí 2016 12:45
Átta íslenskir lögreglumenn standa vaktina á EM í Frakklandi Ríkisstjórn Íslands setur allt að 20 milljónir króna í verkefnið. 24. maí 2016 15:25