Isle of Man TT metið eru hröðustu 17 mínútur í þínu lífi Finnur Thorlacius skrifar 10. júní 2016 15:33 Um síðustu helgi féll metið í hinum brjáluðu mótorhjólakeppninnar Isle of Man TT. Þar er keppnisleiðin um 61 kólómetra löng. Þar fór Michael Dunlop fyrstur manna undir 17 mínútna múrinn og náði tímanum 16 mínútum og 58,254 sekúndum. Þessi keppni fer fram á hefðbundnum vegum eyjarinnar gegnum þorp og sveitir og vanalega er talsvert um áhorfendur við hlið þeirra. Á leið sinni að metinu var meðalhraði hans 214,6 km/klst. og víst má telja að oft hafi hraði hans verið um 300 km/klst, en margar krappar beygjur eru á leiðinni. Taka þarf sérstaklega fram að í myndskeiðinu að ofan er það ekki spilað á auknum hraða, þetta er hinn raunverulegi hraði Dunlop á leið sinni að metinu. Það þarf djarfan mann til að aka með þessum hætti. Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent
Um síðustu helgi féll metið í hinum brjáluðu mótorhjólakeppninnar Isle of Man TT. Þar er keppnisleiðin um 61 kólómetra löng. Þar fór Michael Dunlop fyrstur manna undir 17 mínútna múrinn og náði tímanum 16 mínútum og 58,254 sekúndum. Þessi keppni fer fram á hefðbundnum vegum eyjarinnar gegnum þorp og sveitir og vanalega er talsvert um áhorfendur við hlið þeirra. Á leið sinni að metinu var meðalhraði hans 214,6 km/klst. og víst má telja að oft hafi hraði hans verið um 300 km/klst, en margar krappar beygjur eru á leiðinni. Taka þarf sérstaklega fram að í myndskeiðinu að ofan er það ekki spilað á auknum hraða, þetta er hinn raunverulegi hraði Dunlop á leið sinni að metinu. Það þarf djarfan mann til að aka með þessum hætti.
Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent