Ótrúlegt slys á flugbraut: Bestu vinir Kára voru 24 tíma að komast til Saint-Étienne Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 15:15 Einar Sigurjón, Andri Tómas, Arnór, Sverrir, Arnar og félagar komnir í stuð í Saint-Étienne. Vísir/Vilhelm Arnar Bentsson, Andri Tómas Gunnarsson, Arnór Gauti Hauksson, Einar Sigurjón Oddsson, Haraldur Ómarsson, Sverrir Diego og Þórir Júlíusson eiga það sameiginlegt að styðja vin sinn Kára Árnason fram í rauðan dauðann. Nú er þeirra maður að fara að spila með landsliði Íslands gegn Portúgal á EM í kvöld og auðvitað eru þeir mættir. En það tók sinn tíma. Strákarnir fóru ólíkar leiðir að því að koma sér til Saint-Étienne þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Arnar var ellefu klukkustundir á ferðalagi sínu frá Kaupmannahöfn, þar sem hann býr, til franska bæjarins en enginn var lengur á leiðinni en Andri Tómas og Arnór. 24 klukkustundaferðalag hlýtur að vera einhvers konar met. Þannig var að hið ótrúlega óhapp varð á flugvellinum í München, þar sem þeir millilentu, að ekið var á flugvélina sem átti að flytja þá áleiðis frá þýsku borginni og til Frakklands. Ellefu tíma bið varð á ferðalaginu af þeim sökum auk annarra hluta sem komu upp á leiðinni. Strákarnir voru mættir í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu í dag, komnir í hamborgara og franskar - þeir sem höfðu lyst, en aðrir voru að koma sér aftur í gang. Það má slá því föstu að hjartslátturinn verður örari þegar þeir sjá sinn mann ganga inn á leikvanginn í kvöld. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Þessi rokkaða útgáfa af þjóðsöngnum kemur þér í gírinn fyrir leikinn í kvöld Gítarleikarinn Snorri Barón Jónsson hlóð í rafmagnaða útgáfu af þjóðsöng okkar Íslendinga í tilefni dagsins. 14. júní 2016 12:15 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Arnar Bentsson, Andri Tómas Gunnarsson, Arnór Gauti Hauksson, Einar Sigurjón Oddsson, Haraldur Ómarsson, Sverrir Diego og Þórir Júlíusson eiga það sameiginlegt að styðja vin sinn Kára Árnason fram í rauðan dauðann. Nú er þeirra maður að fara að spila með landsliði Íslands gegn Portúgal á EM í kvöld og auðvitað eru þeir mættir. En það tók sinn tíma. Strákarnir fóru ólíkar leiðir að því að koma sér til Saint-Étienne þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Arnar var ellefu klukkustundir á ferðalagi sínu frá Kaupmannahöfn, þar sem hann býr, til franska bæjarins en enginn var lengur á leiðinni en Andri Tómas og Arnór. 24 klukkustundaferðalag hlýtur að vera einhvers konar met. Þannig var að hið ótrúlega óhapp varð á flugvellinum í München, þar sem þeir millilentu, að ekið var á flugvélina sem átti að flytja þá áleiðis frá þýsku borginni og til Frakklands. Ellefu tíma bið varð á ferðalaginu af þeim sökum auk annarra hluta sem komu upp á leiðinni. Strákarnir voru mættir í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu í dag, komnir í hamborgara og franskar - þeir sem höfðu lyst, en aðrir voru að koma sér aftur í gang. Það má slá því föstu að hjartslátturinn verður örari þegar þeir sjá sinn mann ganga inn á leikvanginn í kvöld.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Þessi rokkaða útgáfa af þjóðsöngnum kemur þér í gírinn fyrir leikinn í kvöld Gítarleikarinn Snorri Barón Jónsson hlóð í rafmagnaða útgáfu af þjóðsöng okkar Íslendinga í tilefni dagsins. 14. júní 2016 12:15 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Þessi rokkaða útgáfa af þjóðsöngnum kemur þér í gírinn fyrir leikinn í kvöld Gítarleikarinn Snorri Barón Jónsson hlóð í rafmagnaða útgáfu af þjóðsöng okkar Íslendinga í tilefni dagsins. 14. júní 2016 12:15