Ronaldo jafnar landsleikjamet Figo í kvöld á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2016 18:25 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er að sjálfsögðu í byrjunarliði portúgalska landsliðsins á móti Íslandi í Saint-Étienne í kvöld. Ronaldo leikur 127. landsleik sinn á móti Íslandi og jafnar þar með landsleikjamet Luís Figo. Luis Figo lék 127 landsleiki frá 1991 til 2006. Hann lék við hlið Cristiano Ronaldo síðustu þrjú árin sín í landsliðinu. Cristiano Ronaldo lék sinn fyrsta landsleik á móti Kasakstan 20. ágúst 2003. Hann lék sinn fyrsta leik í úrslitakeppni EM árið 2004. Þetta verður þriðji landsleikur hans á móti Íslandi en hann skoraði eitt mark í þeim fyrsta haustið 2010. Cristiano Ronaldo hefur þegar slegið markametið en kappinn er kominn með 58 mörk fyrir portúgalska landsliðið eða ellefu mörkum meira en Pauleta sem átti metið áður. Pauleta tók metið áður af Eusébio sem skoraði 41 mark í 64 leikjum frá 1961 til 1973. Pauleta lék sinn síðasta landsleik árið 2006 eins og Luís Figo. Luís Figo er fjórði markahæsti landsliðsmaður Portúgals með 32 mörk í leikjunum 127.127 - @Cristiano starts in his 127th app for #POR vs #ISL, equalling the record of @LuisFigo. Idolo. #EURO2016 pic.twitter.com/ATrKF6S2LK— OptaFranz (@OptaFranz) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Sjá meira
Cristiano Ronaldo er að sjálfsögðu í byrjunarliði portúgalska landsliðsins á móti Íslandi í Saint-Étienne í kvöld. Ronaldo leikur 127. landsleik sinn á móti Íslandi og jafnar þar með landsleikjamet Luís Figo. Luis Figo lék 127 landsleiki frá 1991 til 2006. Hann lék við hlið Cristiano Ronaldo síðustu þrjú árin sín í landsliðinu. Cristiano Ronaldo lék sinn fyrsta landsleik á móti Kasakstan 20. ágúst 2003. Hann lék sinn fyrsta leik í úrslitakeppni EM árið 2004. Þetta verður þriðji landsleikur hans á móti Íslandi en hann skoraði eitt mark í þeim fyrsta haustið 2010. Cristiano Ronaldo hefur þegar slegið markametið en kappinn er kominn með 58 mörk fyrir portúgalska landsliðið eða ellefu mörkum meira en Pauleta sem átti metið áður. Pauleta tók metið áður af Eusébio sem skoraði 41 mark í 64 leikjum frá 1961 til 1973. Pauleta lék sinn síðasta landsleik árið 2006 eins og Luís Figo. Luís Figo er fjórði markahæsti landsliðsmaður Portúgals með 32 mörk í leikjunum 127.127 - @Cristiano starts in his 127th app for #POR vs #ISL, equalling the record of @LuisFigo. Idolo. #EURO2016 pic.twitter.com/ATrKF6S2LK— OptaFranz (@OptaFranz) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Sjá meira