Er loksins komið að Mickelson? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2016 13:15 Mickelson gefur eiginhandaráritanir eftir æfingahring í gær. vísir/getty Afmælisbarn dagsins, Phil Mickelson, mætir mjög bjartsýnn til leiks á US Open golfmótið sem hefst á Oakmont í dag. Mickelson fagnar 46 ára afmæli sínu í dag og ætlar að halda upp á það með því að byrja US Open vel. Þetta er eina risamótið sem Mickelson hefur ekki unnið á ferlinum en hann hefur sex sinnum hafnað í öðru sæti. „Þetta er það risamót sem ég vil helst vinna svo ég geti lokað hringnum. Ég vil vinna öll mótin,“ segir Mickelson en hann vill komast í félagsskap með þeim Jack Nicklaus, Tiger Woods, Gary Player, Ben Hogan og Gene Sarazen en þeir eru einu kylfingarnir sem hafa unnið öll risamótin. Mickelson vann síðast risamót árið 2013 en það var Opna breska mótið.Útsending frá US Open hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00 í dag. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Afmælisbarn dagsins, Phil Mickelson, mætir mjög bjartsýnn til leiks á US Open golfmótið sem hefst á Oakmont í dag. Mickelson fagnar 46 ára afmæli sínu í dag og ætlar að halda upp á það með því að byrja US Open vel. Þetta er eina risamótið sem Mickelson hefur ekki unnið á ferlinum en hann hefur sex sinnum hafnað í öðru sæti. „Þetta er það risamót sem ég vil helst vinna svo ég geti lokað hringnum. Ég vil vinna öll mótin,“ segir Mickelson en hann vill komast í félagsskap með þeim Jack Nicklaus, Tiger Woods, Gary Player, Ben Hogan og Gene Sarazen en þeir eru einu kylfingarnir sem hafa unnið öll risamótin. Mickelson vann síðast risamót árið 2013 en það var Opna breska mótið.Útsending frá US Open hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00 í dag.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira