Frakkar henda rússneskum vandræðagemlingum úr landi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2016 11:25 Shprygin og Vladimír Pútín, forseti Rússlands, fyrir nokkrum árum. Vísir/AFP Alexander Shprygin er á meðal tuttugu stuðningsmanna rússneska landsliðsins í knattspyrnu sem hefur verið vísað frá Frakklandi vegna óeirðanna í Marseille á dögunum. Hann er hins vegar enginn venjulegur stuðningsmaður því hann hefur ferðast með rússneska knattspyrnusambandinu og hefur ákvörðuninni verið mótmælt í Moskvu. Frakkar vísa til þess að um öryggisráðstöfnun sé að ræða. BBC greinir frá. Fótboltabullur úr röðum Rússa og Englendinga lenti saman og gott betur en það fyrir leik, á meðan á leik stóð og eftir að karlalandslið þjóðanna mættust í Marseille á mánudag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en í leikslok réðust rússneskir aðdáendur inn á svæði ætlað enskum stuðningsmönnum og slösuðust áhorfendur. Lögregla beitti táragasi til að sundra stuðningsmönnum. Shprygin, sem er einn leiðtoga öfga hægri sinnaðra stuðningsmanna Rússa, hefur verið myndaður þar sem hann sendir nasistakveðjur og þá hefur verið haft eftir honum að landslið Rússa á HM 2018, sem fram fer í Rússlandi, eigi að vera skipað leikmönnum af slavneskum uppruna. Hefur hann gert athugasemdir við að leikmenn með afrískan uppruna spili fyrir hönd Rússlands. Frönsk yfirvöld segja Shprygin og hina stuðningsmennina nítján verða senda úr landi á næstu fimm dögum en þangað til eru þeir í gæslu yfirvalda.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 Þjálfaðar rússneskar boltabullur stóðu fyrir óeirðum í Marseille Hundrað og fimmtíu Rússar voru mættir á EM í þeim tilgangi að slást. 35 slösuðust í óeirðunum í Marseille. 14. júní 2016 07:00 Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03 UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12. júní 2016 12:22 Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15. júní 2016 21:30 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Alexander Shprygin er á meðal tuttugu stuðningsmanna rússneska landsliðsins í knattspyrnu sem hefur verið vísað frá Frakklandi vegna óeirðanna í Marseille á dögunum. Hann er hins vegar enginn venjulegur stuðningsmaður því hann hefur ferðast með rússneska knattspyrnusambandinu og hefur ákvörðuninni verið mótmælt í Moskvu. Frakkar vísa til þess að um öryggisráðstöfnun sé að ræða. BBC greinir frá. Fótboltabullur úr röðum Rússa og Englendinga lenti saman og gott betur en það fyrir leik, á meðan á leik stóð og eftir að karlalandslið þjóðanna mættust í Marseille á mánudag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en í leikslok réðust rússneskir aðdáendur inn á svæði ætlað enskum stuðningsmönnum og slösuðust áhorfendur. Lögregla beitti táragasi til að sundra stuðningsmönnum. Shprygin, sem er einn leiðtoga öfga hægri sinnaðra stuðningsmanna Rússa, hefur verið myndaður þar sem hann sendir nasistakveðjur og þá hefur verið haft eftir honum að landslið Rússa á HM 2018, sem fram fer í Rússlandi, eigi að vera skipað leikmönnum af slavneskum uppruna. Hefur hann gert athugasemdir við að leikmenn með afrískan uppruna spili fyrir hönd Rússlands. Frönsk yfirvöld segja Shprygin og hina stuðningsmennina nítján verða senda úr landi á næstu fimm dögum en þangað til eru þeir í gæslu yfirvalda.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 Þjálfaðar rússneskar boltabullur stóðu fyrir óeirðum í Marseille Hundrað og fimmtíu Rússar voru mættir á EM í þeim tilgangi að slást. 35 slösuðust í óeirðunum í Marseille. 14. júní 2016 07:00 Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03 UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12. júní 2016 12:22 Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15. júní 2016 21:30 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39
Þjálfaðar rússneskar boltabullur stóðu fyrir óeirðum í Marseille Hundrað og fimmtíu Rússar voru mættir á EM í þeim tilgangi að slást. 35 slösuðust í óeirðunum í Marseille. 14. júní 2016 07:00
Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03
UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12. júní 2016 12:22
Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15. júní 2016 21:30