Secret Solstice hefst í dag Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 11:28 Myndin var tekin á hátíðinni í fyrra en búist er við því að miðar seljist upp í ár. Vísir Tónlistarhátíðin Secret Solstice sem haldin er í Laugardalnum opnar hlið sín kl. 16:00 í dag. Miðasalan opnaði klukkan 11 í morgun og eru hátíðargestir hvattir til þess að mæta fyrr í dag og sækja miða sína svo hægt sé að komast hjá því að bíða í löngum röðum eftir miðunum sínum. Til þess að fá armböndin afhent þurfa gestir að mæta með útprentun af miðanum sem þeir fengu senda í pdf-formi í staðfestingarpósti við kaupin eða að skjalið tilbúið á símunum sínum. Einnig þurfa þeir að vera með skilríki. Enn eru örfáir miðar eftir í sölu en hátíðarhaldarar gera ráð fyrir því að það verði uppselt á hátíðina. Fyrstu hljómsveitir fara á svið kl. 17 eða klukkutíma eftir að hliðin opna. Hægt er að nálgast fulla dagskrá hátíðarinnar á sérstöku appi sem hægt er að sækja á síðu Secret Solstice. Gleðilega hátíð.Hjaltalín spila á Secret Solstice í kvöld á Gimli sviðinu.Vísir/GettyHelstu dagskráliðir í dagHér fyrir neðan má sjá helstu nöfn í tímaröð, hvar þau koma fram og hvenær; Dj Henrik – Askur kl. 17. Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 ST Germain – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15 Tónlist Tengdar fréttir Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59 Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour fer yfir tískuna fyrir tónlistarhátíðina sem hefst á morgun. 15. júní 2016 12:30 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice sem haldin er í Laugardalnum opnar hlið sín kl. 16:00 í dag. Miðasalan opnaði klukkan 11 í morgun og eru hátíðargestir hvattir til þess að mæta fyrr í dag og sækja miða sína svo hægt sé að komast hjá því að bíða í löngum röðum eftir miðunum sínum. Til þess að fá armböndin afhent þurfa gestir að mæta með útprentun af miðanum sem þeir fengu senda í pdf-formi í staðfestingarpósti við kaupin eða að skjalið tilbúið á símunum sínum. Einnig þurfa þeir að vera með skilríki. Enn eru örfáir miðar eftir í sölu en hátíðarhaldarar gera ráð fyrir því að það verði uppselt á hátíðina. Fyrstu hljómsveitir fara á svið kl. 17 eða klukkutíma eftir að hliðin opna. Hægt er að nálgast fulla dagskrá hátíðarinnar á sérstöku appi sem hægt er að sækja á síðu Secret Solstice. Gleðilega hátíð.Hjaltalín spila á Secret Solstice í kvöld á Gimli sviðinu.Vísir/GettyHelstu dagskráliðir í dagHér fyrir neðan má sjá helstu nöfn í tímaröð, hvar þau koma fram og hvenær; Dj Henrik – Askur kl. 17. Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 ST Germain – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15
Tónlist Tengdar fréttir Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59 Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour fer yfir tískuna fyrir tónlistarhátíðina sem hefst á morgun. 15. júní 2016 12:30 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00
Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59
Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour fer yfir tískuna fyrir tónlistarhátíðina sem hefst á morgun. 15. júní 2016 12:30