Secret Solstice: St. Germain mætti ekki, GusGus spilar í staðinn Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 15:56 Enginn veit hvað varð um St. Germain en Gusgus hlaupa í skarðið í kvöld. Vísir Breyting verður á dagskrá Secret Solstice hátíðarinnar í kvöld en hinn franski St. Germain mætti ekki í flugið sem átti að flytja hann til landsins. St. Germain átti að mæta í hljóðprufu í Laugardalnum í morgun með öll sín tæki og tól en lét hvergi sjá sig. Brugðið var á það ráð að fá íslensku rafsveitina GusGus til að hlaupa í skarðið. Þau munu því spila á stóra sviðinu, eða Valhalla eins og það er kallað á hátíðarsvæðinu, klukkan 22:30 í kvöld. Gusgus spilar því beint á eftir diskósveitinni Sister Sledge sem var tilkynnt í vikunni sem leynigestir hátíðarinnar. Systurnar eru mættar til landsins og ómaði tónlist þeirra um Laugardalinn í morgun þegar þær stigu á svið ásamt hljómsveit sinni og tóku stutta hljóðprufu.Helstu dagskráliðir í kvöldMiðað við þessar breytingar ætti því helstu atriði á dagskrá kvöldsins að vera sem hér segir; Dj Henrik – Askur kl. 17 Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 GusGus – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15 Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Secret Solstice hefst í dag Mælt er með því að gestir sæki passa sína snemma til þess að koma í veg fyrir stórar raðir. 16. júní 2016 11:28 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Breyting verður á dagskrá Secret Solstice hátíðarinnar í kvöld en hinn franski St. Germain mætti ekki í flugið sem átti að flytja hann til landsins. St. Germain átti að mæta í hljóðprufu í Laugardalnum í morgun með öll sín tæki og tól en lét hvergi sjá sig. Brugðið var á það ráð að fá íslensku rafsveitina GusGus til að hlaupa í skarðið. Þau munu því spila á stóra sviðinu, eða Valhalla eins og það er kallað á hátíðarsvæðinu, klukkan 22:30 í kvöld. Gusgus spilar því beint á eftir diskósveitinni Sister Sledge sem var tilkynnt í vikunni sem leynigestir hátíðarinnar. Systurnar eru mættar til landsins og ómaði tónlist þeirra um Laugardalinn í morgun þegar þær stigu á svið ásamt hljómsveit sinni og tóku stutta hljóðprufu.Helstu dagskráliðir í kvöldMiðað við þessar breytingar ætti því helstu atriði á dagskrá kvöldsins að vera sem hér segir; Dj Henrik – Askur kl. 17 Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 GusGus – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Secret Solstice hefst í dag Mælt er með því að gestir sæki passa sína snemma til þess að koma í veg fyrir stórar raðir. 16. júní 2016 11:28 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27
Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00
Secret Solstice hefst í dag Mælt er með því að gestir sæki passa sína snemma til þess að koma í veg fyrir stórar raðir. 16. júní 2016 11:28