Flottur árangur hjá Ólafíu Þórunni í Tékklandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2016 16:30 Ólafía Þórunn lék á fimm höggum undir pari í Tékklandi. mynd/gsí Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hefur lokið leik á Tipsport Golf Masters sem fór fram á Park Pilsen vellinum í Tékklandi. Ólafía lék lokahringinn á 68 höggum eða -3 og samtals lék hún hringina þrjá á -5 (71-69-68). Þetta er besti árangur Ólafíu á sterkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu og aðeins annað mótið sem hún tekur þátt í. Ólafía var í 23. sæti fyrir lokahringinn og endaði að lokum í 16. sæti. Eins og áður segir er þetta annað mótið á ferlinum hjá Ólafíu Þórunni á Ladies European Tour. Hún endaði í 106. sæti á +12 á fyrsta mótinu sem fram fór í Marokkó. Næsta mót á Ladies European Tour fer fram í Aberdeen í Skotlandi dagana 22.-24. júlí og er Ólafía í 24. sæti á biðlista fyrir það mót. Það gæti breyst mikið eftir árangurinn í Tékklandi enda fær hún mikið af stigum á styrkleikalistann með góðum árangri á þessu móti. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hefur lokið leik á Tipsport Golf Masters sem fór fram á Park Pilsen vellinum í Tékklandi. Ólafía lék lokahringinn á 68 höggum eða -3 og samtals lék hún hringina þrjá á -5 (71-69-68). Þetta er besti árangur Ólafíu á sterkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu og aðeins annað mótið sem hún tekur þátt í. Ólafía var í 23. sæti fyrir lokahringinn og endaði að lokum í 16. sæti. Eins og áður segir er þetta annað mótið á ferlinum hjá Ólafíu Þórunni á Ladies European Tour. Hún endaði í 106. sæti á +12 á fyrsta mótinu sem fram fór í Marokkó. Næsta mót á Ladies European Tour fer fram í Aberdeen í Skotlandi dagana 22.-24. júlí og er Ólafía í 24. sæti á biðlista fyrir það mót. Það gæti breyst mikið eftir árangurinn í Tékklandi enda fær hún mikið af stigum á styrkleikalistann með góðum árangri á þessu móti.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira