Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2016 10:45 Íslensku landsliðsstelpurnar á æfingu. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi. Íslensku landsliðsstelpurnar fengu ekki þann svefn í nótt sem þær hefðu kosið enda vaktar um miðja nótt. Hvort að Skotarnir hafi vísvitandi verið að reyna að trufla undirbúning íslenska liðsins er ekki vitað en það er aldrei gott að vera vakinn upp um miðja nótt tæpum tveimur sólarhringum fyrir gríðarlega mikilvægan leik. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að í nótt hafi landsliðshópnum, ásamt öðrum hótelgestum, verið boðið upp á „brunaæfingu" og þurftu allir að yfirgefa herbergi sín og koma sér út úr húsi. Engin skipulögð æfing var í gangi heldur fór brunavarnarkerfi hótelsins í gang um klukkan tvö í nótt þegar allir voru í fastasvefni. „Fólk var misjafnlega lengi að átta sig en bjöllurnar gáfu sig ekki fyrr en að allir gestir voru komnir undir beran himinn, misjafnlega mikið klæddir. Enginn sást eldurinn né reykurinn og skömmu eftir að allir voru komnir út, mættu tveir slökkviliðsbílar á staðinn. Tveir slökkviliðsmenn stukku inn á hótel, annar vopnaður möppu, og gengu um skugga að engin væri hættan," segir í frétt á heimasíðu KSÍ. Um hálftíma síðar eða upp úr klukkan 02:30 var öllum hleypt upp á herbergi sín að nýju en mjög var misjafnt hversu lengi fólkið var að komast í draumaheiminn að nýju. Það kemur fram í fréttinni á KSÍ að ekki liggi fyrir hver ástæðan sé fyrir því að brunavarnarkerfið fór af stað en mestu skipti að enginn var hættan. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var seinni til að mæta til Skotlands fyrir toppslag riðilsins en hinir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ástæðan var að hún var að spila með sínu liði í meira en sjö þúsund kílóme 2. júní 2016 06:30 Dagný loksins komin til íslensku stelpnanna í Skotlandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með fullskipaðan hóp í Falkirk eftir að Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við stelpurnar í Skotlandi í gær. 1. júní 2016 08:40 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi. Íslensku landsliðsstelpurnar fengu ekki þann svefn í nótt sem þær hefðu kosið enda vaktar um miðja nótt. Hvort að Skotarnir hafi vísvitandi verið að reyna að trufla undirbúning íslenska liðsins er ekki vitað en það er aldrei gott að vera vakinn upp um miðja nótt tæpum tveimur sólarhringum fyrir gríðarlega mikilvægan leik. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að í nótt hafi landsliðshópnum, ásamt öðrum hótelgestum, verið boðið upp á „brunaæfingu" og þurftu allir að yfirgefa herbergi sín og koma sér út úr húsi. Engin skipulögð æfing var í gangi heldur fór brunavarnarkerfi hótelsins í gang um klukkan tvö í nótt þegar allir voru í fastasvefni. „Fólk var misjafnlega lengi að átta sig en bjöllurnar gáfu sig ekki fyrr en að allir gestir voru komnir undir beran himinn, misjafnlega mikið klæddir. Enginn sást eldurinn né reykurinn og skömmu eftir að allir voru komnir út, mættu tveir slökkviliðsbílar á staðinn. Tveir slökkviliðsmenn stukku inn á hótel, annar vopnaður möppu, og gengu um skugga að engin væri hættan," segir í frétt á heimasíðu KSÍ. Um hálftíma síðar eða upp úr klukkan 02:30 var öllum hleypt upp á herbergi sín að nýju en mjög var misjafnt hversu lengi fólkið var að komast í draumaheiminn að nýju. Það kemur fram í fréttinni á KSÍ að ekki liggi fyrir hver ástæðan sé fyrir því að brunavarnarkerfið fór af stað en mestu skipti að enginn var hættan.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var seinni til að mæta til Skotlands fyrir toppslag riðilsins en hinir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ástæðan var að hún var að spila með sínu liði í meira en sjö þúsund kílóme 2. júní 2016 06:30 Dagný loksins komin til íslensku stelpnanna í Skotlandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með fullskipaðan hóp í Falkirk eftir að Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við stelpurnar í Skotlandi í gær. 1. júní 2016 08:40 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var seinni til að mæta til Skotlands fyrir toppslag riðilsins en hinir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ástæðan var að hún var að spila með sínu liði í meira en sjö þúsund kílóme 2. júní 2016 06:30
Dagný loksins komin til íslensku stelpnanna í Skotlandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með fullskipaðan hóp í Falkirk eftir að Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við stelpurnar í Skotlandi í gær. 1. júní 2016 08:40