Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 10:00 Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson horfa hér á eftr boltanum í mark Liechtenstein í gær eftir skot Alfreðs. Vísir/AFP Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. Íslenska liðið hefur spilað nokkra landsleiki í nýju búningunum í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi og þeim hefur verið vel tekið. Íslenski búningurinn kemur líka ágætlega út í sérstöku mati bresku íþróttasíðunnar talksport.com sem lagði upp með að finna flottasta landsliðsbúning sumarsins. Blaðamenn talksport.com fóru yfir alla 40 heimabúningana hjá þeim þjóðum sem keppa annaðhvort á Evrópumótinu í Frakklandi eða í Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum. Ísland nær 18. sætinu af 40 þjóðum á þessum fróðlega lista sem er yfir meðalagi og í 10. sæti meðal þeirra 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. Matsmenn talksport.com telja að íslenski búningurinn sé flottar en hjá miklum fótboltaþjóðum eins og Englandi, Spáni, Argentínu og Brasilíu. Ísland myndi líka vinna riðilinn sinn á EM í Frakklandi ef væri farið eftir mati talksport.com á flottustu búningunum því Ungverjaland er sæti neðar, Austurríki þremur sætum neðar og Portúgal fjórum sætum neðar. Hér fyrir neðan má sjá allan listann yfir flottustu búningana.Flottustu heimabúningar landsliðssumarsins (Lið á EM 2016 og Copa Ameríka 2016) 1. Tyrkland 2. Kosta Ríka 3. Króatía 4. Þýskaland 5. Norður-Írland 6. Belgía 7. Írland 8. Bandaríkin 9. Haíti 10. Jamaíka 11. Frakkland 12. Paragvæ 13. Panama 14. Úrúgvæ 15. Mexíkó 16. Ítalía 17. Slóvakía18. Ísland 19. Ungverjaland 20. England 21. Austurríki 22. Portúgal 23. Perú 24. Pólland 25. Síle 26. Spánn 27. Svíþjóð 28. Brasilía 29. Argentína 30. Tékkland 31. Sviss 32. Ekvador 33. Wales 34. Albanía 35. Rúmenía 36. Bólivía 37. Úkraína 38. Rússland 39. Venesúela 40. Kólumbía Það er hægt að sjá alla þessa niðurtalningu í frétt á talksport.com. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. Íslenska liðið hefur spilað nokkra landsleiki í nýju búningunum í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi og þeim hefur verið vel tekið. Íslenski búningurinn kemur líka ágætlega út í sérstöku mati bresku íþróttasíðunnar talksport.com sem lagði upp með að finna flottasta landsliðsbúning sumarsins. Blaðamenn talksport.com fóru yfir alla 40 heimabúningana hjá þeim þjóðum sem keppa annaðhvort á Evrópumótinu í Frakklandi eða í Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum. Ísland nær 18. sætinu af 40 þjóðum á þessum fróðlega lista sem er yfir meðalagi og í 10. sæti meðal þeirra 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. Matsmenn talksport.com telja að íslenski búningurinn sé flottar en hjá miklum fótboltaþjóðum eins og Englandi, Spáni, Argentínu og Brasilíu. Ísland myndi líka vinna riðilinn sinn á EM í Frakklandi ef væri farið eftir mati talksport.com á flottustu búningunum því Ungverjaland er sæti neðar, Austurríki þremur sætum neðar og Portúgal fjórum sætum neðar. Hér fyrir neðan má sjá allan listann yfir flottustu búningana.Flottustu heimabúningar landsliðssumarsins (Lið á EM 2016 og Copa Ameríka 2016) 1. Tyrkland 2. Kosta Ríka 3. Króatía 4. Þýskaland 5. Norður-Írland 6. Belgía 7. Írland 8. Bandaríkin 9. Haíti 10. Jamaíka 11. Frakkland 12. Paragvæ 13. Panama 14. Úrúgvæ 15. Mexíkó 16. Ítalía 17. Slóvakía18. Ísland 19. Ungverjaland 20. England 21. Austurríki 22. Portúgal 23. Perú 24. Pólland 25. Síle 26. Spánn 27. Svíþjóð 28. Brasilía 29. Argentína 30. Tékkland 31. Sviss 32. Ekvador 33. Wales 34. Albanía 35. Rúmenía 36. Bólivía 37. Úkraína 38. Rússland 39. Venesúela 40. Kólumbía Það er hægt að sjá alla þessa niðurtalningu í frétt á talksport.com.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira