Cristiano Ronaldo vildi sér búningsklefa á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2016 11:30 Cristiano Ronaldo gengur hér til leiks í Laugardalnum. Vísir/Anton Knattspyrnugoðið Cristiano Ronaldo mætir Íslandi í fyrsta sinn í tæp fimm ár þegar Portúgal og Ísland spila fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í Frakklandi á þriðjudaginn kemur. Guardian er einn af mörgum fjölmiðlum sem hafa fjallað um Evrópuævintýri litla Íslands í aðdraganda EM í Frakklandi og í grein sinni um Ísland rifjaði blaðamaðurinn upp þegar Cristiano Ronaldo mætti á Laugardalsvöllinn í október 2010. Ísland dróst á móti Portúgal í undankeppni EM 2012 og þegar Cristiano Ronaldo mætti til Íslands þá vildi hann fá sér búningsklefa á Laugardalsvellinum. Ef að Knattspyrnusamband Íslands hefði orðið við hans ósk hefði liðsfélagar hans í portúgalska landsliðinu þurft að klæða sig út á gangi. Ósk hans var því hafnað kurteisilega eins og segir í greininni. Cristiano Ronaldo lét þetta þó ekki trufla sig og var búinn að koma Portúgal í 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur með skoti beint úr aukaspyrnu af 30 metra færi. Ronaldo átti einnig þátt í þriðja markinu í 3-1 sigri. Blaðmaður Guardian segir að Ronaldo hafi ekki áttað sig á því að hann væri í jafnréttis þjóðfélagi þar sem heiðurs- og virðingartitlar eru litnir hornauga. Á Íslandi eru nefnilega allir kallaðir með sínu eiginnafni. Hann líkir einnig Laugardalsvellinum við gömlu leikvangana í Sovétríkjunum sálugu og er ekki oft glöggt gests augað. „Reyndar er þjóðarleikvangurinn eins og margt annað á Íslandi eða eins og hann hafi verið skilinn þarna eftir af risum sem áttu leið hjá," skrifar Barney Ronay. Blaðamaður Guardian fer annars ítarlega yfir íslenska ævintýrið í stórri og glæsilegri grein sinni sem má nálgast hér en fyrir neðan má sjá einnig myndband um Ísland sem var unnið af Guardian og birtist á fésbókarsíðu blaðsins. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Sjá meira
Knattspyrnugoðið Cristiano Ronaldo mætir Íslandi í fyrsta sinn í tæp fimm ár þegar Portúgal og Ísland spila fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í Frakklandi á þriðjudaginn kemur. Guardian er einn af mörgum fjölmiðlum sem hafa fjallað um Evrópuævintýri litla Íslands í aðdraganda EM í Frakklandi og í grein sinni um Ísland rifjaði blaðamaðurinn upp þegar Cristiano Ronaldo mætti á Laugardalsvöllinn í október 2010. Ísland dróst á móti Portúgal í undankeppni EM 2012 og þegar Cristiano Ronaldo mætti til Íslands þá vildi hann fá sér búningsklefa á Laugardalsvellinum. Ef að Knattspyrnusamband Íslands hefði orðið við hans ósk hefði liðsfélagar hans í portúgalska landsliðinu þurft að klæða sig út á gangi. Ósk hans var því hafnað kurteisilega eins og segir í greininni. Cristiano Ronaldo lét þetta þó ekki trufla sig og var búinn að koma Portúgal í 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur með skoti beint úr aukaspyrnu af 30 metra færi. Ronaldo átti einnig þátt í þriðja markinu í 3-1 sigri. Blaðmaður Guardian segir að Ronaldo hafi ekki áttað sig á því að hann væri í jafnréttis þjóðfélagi þar sem heiðurs- og virðingartitlar eru litnir hornauga. Á Íslandi eru nefnilega allir kallaðir með sínu eiginnafni. Hann líkir einnig Laugardalsvellinum við gömlu leikvangana í Sovétríkjunum sálugu og er ekki oft glöggt gests augað. „Reyndar er þjóðarleikvangurinn eins og margt annað á Íslandi eða eins og hann hafi verið skilinn þarna eftir af risum sem áttu leið hjá," skrifar Barney Ronay. Blaðamaður Guardian fer annars ítarlega yfir íslenska ævintýrið í stórri og glæsilegri grein sinni sem má nálgast hér en fyrir neðan má sjá einnig myndband um Ísland sem var unnið af Guardian og birtist á fésbókarsíðu blaðsins.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Sjá meira