Fjögur leiðangursskip sigla hringinn með ferðamenn í sumar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. maí 2016 07:00 Ocean Diamond er eitt skipanna fjögurra. Mynd/TVG-Zimsen Fjögur leiðangursskip munu sigla hringinn í kringum Ísland með ferðamenn í sumar. Leiðangursskip kallast skip sem flytja farþega, sem komið hafa að landi með flugi, í skoðunarferðir kringum landið og eru eins konar minni skemmtiferðaskip. Ocean Diamond kom til Íslands í mánuðinum og hefur nú þegar hafið siglingar í kringum landið en skipin Star Legend, L'Austral og NG Explorer munu sigla í kringum landið í júlí og ágúst. ,,Það má segja að þetta sé það nýjasta í flórunni en þessi leiðangursskip gera mikið út á náttúruskoðun. Hvert skip mun sigla með á annað hundrað farþega í hverri ferð. Leiðangursskipin hafa viðkomu á allmörgum stöðum á landinu og tekur hver hringferð yfirleitt um 10 daga,“ segir Jóhann Bogason, framkvæmdastjóri Gáru dótturfélags TVG-Zimsen sem sér um að þjónusta skipin á meðan á dvöl þeirra stendur. Jóhann segir þetta mjög jákvætt fyrir byggðarlög á landsbyggðinni enda hafi þetta í för með sér að minni byggðarlög fá fleiri ferðamenn í heimsókn en ella. „Þetta skilar sér í aukinni verslun og þjónustu fyrir mörg minni byggðarlögin og hefur því jákvæð efnahagsleg áhrif,“ segir Jóhann. Skipin stoppa daglega í nýrri höfn. Þau hafa viðkomu í Reykjavík, Grundarfirði, Stykkishólmi, Flatey, Ísafirði, Vigur, Grímsey, Siglufirði, Akureyri, Seyðisfirði, Eskifirði, Neskaupstað, Djúpavogi og Vestmannaeyjum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 31. maí Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Fjögur leiðangursskip munu sigla hringinn í kringum Ísland með ferðamenn í sumar. Leiðangursskip kallast skip sem flytja farþega, sem komið hafa að landi með flugi, í skoðunarferðir kringum landið og eru eins konar minni skemmtiferðaskip. Ocean Diamond kom til Íslands í mánuðinum og hefur nú þegar hafið siglingar í kringum landið en skipin Star Legend, L'Austral og NG Explorer munu sigla í kringum landið í júlí og ágúst. ,,Það má segja að þetta sé það nýjasta í flórunni en þessi leiðangursskip gera mikið út á náttúruskoðun. Hvert skip mun sigla með á annað hundrað farþega í hverri ferð. Leiðangursskipin hafa viðkomu á allmörgum stöðum á landinu og tekur hver hringferð yfirleitt um 10 daga,“ segir Jóhann Bogason, framkvæmdastjóri Gáru dótturfélags TVG-Zimsen sem sér um að þjónusta skipin á meðan á dvöl þeirra stendur. Jóhann segir þetta mjög jákvætt fyrir byggðarlög á landsbyggðinni enda hafi þetta í för með sér að minni byggðarlög fá fleiri ferðamenn í heimsókn en ella. „Þetta skilar sér í aukinni verslun og þjónustu fyrir mörg minni byggðarlögin og hefur því jákvæð efnahagsleg áhrif,“ segir Jóhann. Skipin stoppa daglega í nýrri höfn. Þau hafa viðkomu í Reykjavík, Grundarfirði, Stykkishólmi, Flatey, Ísafirði, Vigur, Grímsey, Siglufirði, Akureyri, Seyðisfirði, Eskifirði, Neskaupstað, Djúpavogi og Vestmannaeyjum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 31. maí
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent