GameTíví: Tóku púlsinn á Tuddanum Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2016 09:40 Sverrir Bergmann ræddi við Ólaf Nils frá Tuddanum um komandi rafíþróttamót. Tuddinn heldur tvær netdeildir á hverju ári og tvö LÖN og um næstu helgi verður keppt Counter Strike – Global Offensive á Tuddanum. Ólafur segir að 42 lið hafi skráð sig til leiks en það eru rúmlega 200 keppendur. Verðlaunin fyrir fyrsta sæti í aðalkeppninni eru 300 þúsund krónur, en keppninni er skipt upp í deildir. Enn er opið fyrir skráningu á mótið og fer hún fram á 1337.is. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Sverrir Bergmann ræddi við Ólaf Nils frá Tuddanum um komandi rafíþróttamót. Tuddinn heldur tvær netdeildir á hverju ári og tvö LÖN og um næstu helgi verður keppt Counter Strike – Global Offensive á Tuddanum. Ólafur segir að 42 lið hafi skráð sig til leiks en það eru rúmlega 200 keppendur. Verðlaunin fyrir fyrsta sæti í aðalkeppninni eru 300 þúsund krónur, en keppninni er skipt upp í deildir. Enn er opið fyrir skráningu á mótið og fer hún fram á 1337.is.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira