Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2016 15:25 Vísir/EPA Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa mætt harðri mótspyrnu frá vígamönnum Íslamska ríkisins nærri Fallujah. Stjórnarliðar eru enn ekki komnir inn í borgina en gerðu sína stærstu árás hingað til í gær. Sótt var að borginni úr þremur áttum en ISIS-liðar gerðu stóra gagnárás nú í morgun. Samkvæmt AFP fréttaveitunni tóku um 100 vígamenn þátt í árásinni, en stjórarnliðum tókst þó að sigra þá. Yfirmaður aðgerða við Fallujah sagði að um 75 vígamenn hefðu verið felldir. Hershöfðinginn Abdelwahab al-Saadi sagði ekkert frá mannfalli meðal stjórnarliða. Sóknin er nú komin aftur af stað. Talið er að enn séu um 50 þúsund íbúar borgarinnar þar innilokaðir. Mannréttindasamtök, ríkisstjórnin sjálf og klerkar hafa kallað eftir því að sett verði í forgang að draga úr mannfalli meðal almennra borgara. Íbúi borgarinnar sem AFP ræddi við sagði vera spennta fyrir því að stjórnarliðar nái þar tökum. Hins vegar óttast íbúar hvað vígamenn ISIS geri þegar ósigur þeirra verður tryggður. ISIS-liðar eru sagðir hafa safnað saman ungum mönnum í Fallujah í gær og ekki sé vitað hvert þeir voru færðir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09 Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38 Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22 Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25 Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Sjá meira
Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa mætt harðri mótspyrnu frá vígamönnum Íslamska ríkisins nærri Fallujah. Stjórnarliðar eru enn ekki komnir inn í borgina en gerðu sína stærstu árás hingað til í gær. Sótt var að borginni úr þremur áttum en ISIS-liðar gerðu stóra gagnárás nú í morgun. Samkvæmt AFP fréttaveitunni tóku um 100 vígamenn þátt í árásinni, en stjórarnliðum tókst þó að sigra þá. Yfirmaður aðgerða við Fallujah sagði að um 75 vígamenn hefðu verið felldir. Hershöfðinginn Abdelwahab al-Saadi sagði ekkert frá mannfalli meðal stjórnarliða. Sóknin er nú komin aftur af stað. Talið er að enn séu um 50 þúsund íbúar borgarinnar þar innilokaðir. Mannréttindasamtök, ríkisstjórnin sjálf og klerkar hafa kallað eftir því að sett verði í forgang að draga úr mannfalli meðal almennra borgara. Íbúi borgarinnar sem AFP ræddi við sagði vera spennta fyrir því að stjórnarliðar nái þar tökum. Hins vegar óttast íbúar hvað vígamenn ISIS geri þegar ósigur þeirra verður tryggður. ISIS-liðar eru sagðir hafa safnað saman ungum mönnum í Fallujah í gær og ekki sé vitað hvert þeir voru færðir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09 Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38 Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22 Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25 Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Sjá meira
Stórsókn hafin í átt að Fallujah Borgin hefur verið undir hæl ISIS undanfarin misseri. 23. maí 2016 07:09
Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29. maí 2016 11:38
Hefja lokaáhlaup á ISIS-vígið Fallujah Íraski herinn sækir hart að einu helsta vígi ISIS í Írak. 30. maí 2016 23:22
Stutt í að íraski herinn endurheimti Ramadí úr höndum ISIS Lokaáhlaup íraskar hersins í Ramadí hófst í dag en borgin hefur verið á valdi Íslamska ríkisins síðan í maí. 27. desember 2015 13:25
Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00