Jóhann Berg: Aðrir með betri einstaklinga en við með besta liðið Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2016 19:30 Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Charlton og íslenska landsliðsins, segir alls óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Jóhann var í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Guðjón kíkti á Jóhann Berg í dag þar sem hann var á æfingu undir dyggri handleiðslu Ingólfs styrktarþjálfara. „Það er stór tími framundan og það þýðir ekki að koma þangað inn í þennan stóra tíma í lélegu formi. Maður lætur aðeins pína sig þannig að maður verði í góðu formi," sagði Jóhann við Guðjón. „Ég held að við sem Ísland þurfum að vera í besta forminu. Við erum auðvitað ekki með bestu fótboltamennina. Það eru lið þarna með betri einstaklinga, en við erum með besta liðið." Ingólfur segir að Jóhann gæti náð meiri hraða, sérstaklega á fyrstu metrunum. „Hann getur náð meiri hraða og léttleika. Hann er að fara út í þessa pressu sem er stórmót og það er pottþétt að hann mun verða undir meira álagi." „Hann verður að læra að slaka á inn á milli, þannig að við keyrum allt upp og komum svo aftur niður," sagði Ingólfur. Jóhann skoraði sex mörk og lagði upp tólf í ensku B-deildinni í vetur, en það er óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Charlton féll niður í C-deildina á nýafstöðnu tímabili. „Ég bara vill spila á eins háu leveli og hægt er. Ég er algjörlega einbeittur á EM, en svo hugsum við um allt annað eftir EM og sjáum hvað er í boði." Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Charlton og íslenska landsliðsins, segir alls óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Jóhann var í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Guðjón kíkti á Jóhann Berg í dag þar sem hann var á æfingu undir dyggri handleiðslu Ingólfs styrktarþjálfara. „Það er stór tími framundan og það þýðir ekki að koma þangað inn í þennan stóra tíma í lélegu formi. Maður lætur aðeins pína sig þannig að maður verði í góðu formi," sagði Jóhann við Guðjón. „Ég held að við sem Ísland þurfum að vera í besta forminu. Við erum auðvitað ekki með bestu fótboltamennina. Það eru lið þarna með betri einstaklinga, en við erum með besta liðið." Ingólfur segir að Jóhann gæti náð meiri hraða, sérstaklega á fyrstu metrunum. „Hann getur náð meiri hraða og léttleika. Hann er að fara út í þessa pressu sem er stórmót og það er pottþétt að hann mun verða undir meira álagi." „Hann verður að læra að slaka á inn á milli, þannig að við keyrum allt upp og komum svo aftur niður," sagði Ingólfur. Jóhann skoraði sex mörk og lagði upp tólf í ensku B-deildinni í vetur, en það er óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Charlton féll niður í C-deildina á nýafstöðnu tímabili. „Ég bara vill spila á eins háu leveli og hægt er. Ég er algjörlega einbeittur á EM, en svo hugsum við um allt annað eftir EM og sjáum hvað er í boði." Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira