Spieth blandar sér í baráttuna á Byron Nelson Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. maí 2016 11:00 Spieth les hér flötina á þriðju braut í gær. Vísir/Getty Jordan Spieth deilir öðru sæti ásamt fjórum öðrum kylfingum á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi sem fer fram í Texas þessa dagana. Spieth sem hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabilsins krækti í sex fugla í gær en fékk einn skolla á 13. braut, annan daginn í röð. Ben Crane leiðir nokkuð óvænt á mótinu en hann fylgdi eftir fyrsta hring þar sem hann lék á fimm höggum undir pari með átta fuglum á öðrum degi. Lék hann annan hringinn á sjö höggum undir pari en hann fékk sinn fyrsta skolla á mótinu í gær. Spænski kylfingurinn Sergio Garcia sem leiddi eftir fyrsta hring náði sér ekki jafn vel á strik í gær er hann kom inn á fjórum höggum undir pari. Garcia deilir öðru sæti ásamt Spieth, Brooks Koepka og Bud Cauley en þriðji dagur Byron Nelson meistaramótsins er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending 20.00. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan Spieth deilir öðru sæti ásamt fjórum öðrum kylfingum á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi sem fer fram í Texas þessa dagana. Spieth sem hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabilsins krækti í sex fugla í gær en fékk einn skolla á 13. braut, annan daginn í röð. Ben Crane leiðir nokkuð óvænt á mótinu en hann fylgdi eftir fyrsta hring þar sem hann lék á fimm höggum undir pari með átta fuglum á öðrum degi. Lék hann annan hringinn á sjö höggum undir pari en hann fékk sinn fyrsta skolla á mótinu í gær. Spænski kylfingurinn Sergio Garcia sem leiddi eftir fyrsta hring náði sér ekki jafn vel á strik í gær er hann kom inn á fjórum höggum undir pari. Garcia deilir öðru sæti ásamt Spieth, Brooks Koepka og Bud Cauley en þriðji dagur Byron Nelson meistaramótsins er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending 20.00.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira