Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2016 22:42 Heimakoma Indriða Sigurðssonar hefur ekki verið neitt sældarlíf. Einn sigur í fyrstu sex leikjum tímabilsins. Vísir/Ernir Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. KR tapaði ekki bara á heimavelli í bikarnum í kvöld heldur féllu KR-ingar úr keppni í 32 liða úrslitum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fréttirnar úr Vesturbænum hafa að sjálfsögðu kallað á sterk viðbrögð úr Twitter-heiminum enda bjóst líklega enginn við þessum úrslitum nema kannski Selfyssingar. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þessum fjölmörgum athugasemdum knattspyrnuáhugafólks á Twitter eftir að flautað var af í Frostaskjólinu.Ekki kominn júní og KR úr leik í öllum keppnum! Hefur það gerst áður? #pepsi365 #borgunarbikarinn— Garðar Gunnar (@gardargunnar) May 25, 2016 Jæja Bjarni Guðjóns, þá ertu allavega búinn að áorka eitthvað hja KR. #fotboltinet https://t.co/UgW3jXsJPP— Birgir Þór Björnsson (@birgirtho) May 25, 2016 Bæbæ Bjarni. Vel spilað leikmenn kr, sama taktík og #moyesout #selfoss #borgunarbikarinn #borgun— Hugi Halldórsson (@hugihall) May 25, 2016 Haha vel gert @MflKkSelfoss !Skemmtilegast í heimi að vinna KR.Óvæntustu úrslit í áraraðir.Geðveikt.#fotbolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 25, 2016 Gruna að þessi vonbrigði í kvöld kveiki á KR liðinu í pepsi. Enginn eins svekktur og leikmenn/þjalfarar KR í kvöld. #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 25, 2016 1 - Í fyrsta sinn dettur KR úr leik í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ [21 leikur í 32 liða úrslitum alls].— KR Tölfræði (@KRstats) May 25, 2016 Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma. Misgóðir draumar maður. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 25, 2016 Núna er það stóra spurningin. Verður Bjarni rekinn fyrir eða eftir hádegi á morgun? #lol #fotboltinet— Kari Freyr Doddason (@Doddason) May 25, 2016 Nú fer að koma yfirlýsing úr Frostaskjólinu um "fullt traust" og svo verður BG rekinn á sunnudagskvöld - nú eða mánudagsmorgun #fotboltinet— Gudmundur Brynjolfss (@GBRYNJOLFSSON) May 25, 2016 Getur allt gerst í bikarnum. Risarnir úr leik. #Völsungur #KR— Henry Birgir (@henrybirgir) May 25, 2016 Bjarni Guðjóns hlýtur að fá reisupassann.. #fotboltinet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 25, 2016 Mómentið þegar maður fattar að Víðir Garði komst lengra í bikarnum en KR @smarason1 þarf "stórveldið" að kaupa þig heim? #fotboltinet #vidir— Ingimundur Guðjónsso (@Ingimundur4) May 25, 2016 Segir mikið um KR liðið þegar Bóas, stuðningsmaður KR nr. 1, fer frekar upp á skaga til að horfa og styðja KV— Guðmundur Sigurðsson (@gummisig54) May 25, 2016 Vitið þið bara hvað - Selfoss vann KR í bikar? Hversu magnað er þetta #borgun365 #krselfoss— KristinTraustadottir (@traustadottir) May 25, 2016 Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Sjá meira
Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. KR tapaði ekki bara á heimavelli í bikarnum í kvöld heldur féllu KR-ingar úr keppni í 32 liða úrslitum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fréttirnar úr Vesturbænum hafa að sjálfsögðu kallað á sterk viðbrögð úr Twitter-heiminum enda bjóst líklega enginn við þessum úrslitum nema kannski Selfyssingar. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þessum fjölmörgum athugasemdum knattspyrnuáhugafólks á Twitter eftir að flautað var af í Frostaskjólinu.Ekki kominn júní og KR úr leik í öllum keppnum! Hefur það gerst áður? #pepsi365 #borgunarbikarinn— Garðar Gunnar (@gardargunnar) May 25, 2016 Jæja Bjarni Guðjóns, þá ertu allavega búinn að áorka eitthvað hja KR. #fotboltinet https://t.co/UgW3jXsJPP— Birgir Þór Björnsson (@birgirtho) May 25, 2016 Bæbæ Bjarni. Vel spilað leikmenn kr, sama taktík og #moyesout #selfoss #borgunarbikarinn #borgun— Hugi Halldórsson (@hugihall) May 25, 2016 Haha vel gert @MflKkSelfoss !Skemmtilegast í heimi að vinna KR.Óvæntustu úrslit í áraraðir.Geðveikt.#fotbolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 25, 2016 Gruna að þessi vonbrigði í kvöld kveiki á KR liðinu í pepsi. Enginn eins svekktur og leikmenn/þjalfarar KR í kvöld. #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 25, 2016 1 - Í fyrsta sinn dettur KR úr leik í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ [21 leikur í 32 liða úrslitum alls].— KR Tölfræði (@KRstats) May 25, 2016 Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma. Misgóðir draumar maður. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 25, 2016 Núna er það stóra spurningin. Verður Bjarni rekinn fyrir eða eftir hádegi á morgun? #lol #fotboltinet— Kari Freyr Doddason (@Doddason) May 25, 2016 Nú fer að koma yfirlýsing úr Frostaskjólinu um "fullt traust" og svo verður BG rekinn á sunnudagskvöld - nú eða mánudagsmorgun #fotboltinet— Gudmundur Brynjolfss (@GBRYNJOLFSSON) May 25, 2016 Getur allt gerst í bikarnum. Risarnir úr leik. #Völsungur #KR— Henry Birgir (@henrybirgir) May 25, 2016 Bjarni Guðjóns hlýtur að fá reisupassann.. #fotboltinet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 25, 2016 Mómentið þegar maður fattar að Víðir Garði komst lengra í bikarnum en KR @smarason1 þarf "stórveldið" að kaupa þig heim? #fotboltinet #vidir— Ingimundur Guðjónsso (@Ingimundur4) May 25, 2016 Segir mikið um KR liðið þegar Bóas, stuðningsmaður KR nr. 1, fer frekar upp á skaga til að horfa og styðja KV— Guðmundur Sigurðsson (@gummisig54) May 25, 2016 Vitið þið bara hvað - Selfoss vann KR í bikar? Hversu magnað er þetta #borgun365 #krselfoss— KristinTraustadottir (@traustadottir) May 25, 2016
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Sjá meira