Bananabrauð að hætti Evu Laufeyjar 27. maí 2016 09:33 visir.is/evalaufey Bananabrauð 2 egg 2 þroskaðir bananar 60 g smjör 2 dl sykur 3 1/5 dl hveiti 1 tsk vanillu extract (eða vanillusykur) 1/2 dl mjólk 2 tsk lyftiduft (ég nota vínsteinslyftiduft) Aðferð: Hrærið saman egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Bræðið smjörið við vægan hita og leggið til hliðar. Sigtið saman hveiti og lyftiduft a.m.k. tvisvar sinnum saman og blandið saman við eggjablönduna. Merjið banana og bætið saman við ásamt mjólkinni og smjörinu. Smyrjið form og hellið deiginu í formið, ég sáldra alltaf svolítið af haframjöli yfir en það er algjörlega valfrjálst. Bakið við 180°C í 45 - 50 mínútur. Berið fram með smjöri og osti. Njótið vel. Bananabrauð Brauð Eva Laufey Uppskriftir Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið
Bananabrauð 2 egg 2 þroskaðir bananar 60 g smjör 2 dl sykur 3 1/5 dl hveiti 1 tsk vanillu extract (eða vanillusykur) 1/2 dl mjólk 2 tsk lyftiduft (ég nota vínsteinslyftiduft) Aðferð: Hrærið saman egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Bræðið smjörið við vægan hita og leggið til hliðar. Sigtið saman hveiti og lyftiduft a.m.k. tvisvar sinnum saman og blandið saman við eggjablönduna. Merjið banana og bætið saman við ásamt mjólkinni og smjörinu. Smyrjið form og hellið deiginu í formið, ég sáldra alltaf svolítið af haframjöli yfir en það er algjörlega valfrjálst. Bakið við 180°C í 45 - 50 mínútur. Berið fram með smjöri og osti. Njótið vel.
Bananabrauð Brauð Eva Laufey Uppskriftir Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið