Sumarsýning Porsche Sæunn Gísladóttir skrifar 27. maí 2016 10:18 Porsche Cayenne er næst söluhæsta bílgerð Porsche á eftir Macan. Vísir/GVA Sumarsýning Porsche verður haldin á laugardaginn og af því tilefni hafi verið fluttir til landsins nokkrir glænýir ofur jeppar og - sportbílar frá Porsche, segir í tilkynningu frá Bílabúð Benna. Þeir munu taka sér stöðu með hinum gripunum í sterkri vörulínunni í Porsche salnum. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi, segir að hér séu um að ræða mjög spennandi útfærslur, m.a. glæsilega Porsche 911 S sportbíla, Cayenne S E Hybrid í sportútgáfu og Porsche Macan í nýrri mynd. Sumarsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 28. maí, frá kl. 12:00 til 16:00. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent
Sumarsýning Porsche verður haldin á laugardaginn og af því tilefni hafi verið fluttir til landsins nokkrir glænýir ofur jeppar og - sportbílar frá Porsche, segir í tilkynningu frá Bílabúð Benna. Þeir munu taka sér stöðu með hinum gripunum í sterkri vörulínunni í Porsche salnum. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi, segir að hér séu um að ræða mjög spennandi útfærslur, m.a. glæsilega Porsche 911 S sportbíla, Cayenne S E Hybrid í sportútgáfu og Porsche Macan í nýrri mynd. Sumarsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 28. maí, frá kl. 12:00 til 16:00.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent