Íslensku landsliðsstrákarnir buðu upp á „dab“ í myndatöku fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2016 08:15 Íslensku strákarnir fagna hér sigri í undankeppninni. Vísir/EPA Nú eru bara 34 dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Frakklandi og þegar orðið ljóst hvaða 23 leikmenn fá það verkefni að taka þátt í fyrsta stórmóti karlalandsliðsins í sögunni. Í tengslum við mótið þurfa strákarnir að fara í allskonar myndatökur og auglýsingagerð enda gera fyrirtæki landsins sér vel grein fyrir því að öll þjóðin mun fylgjast með strákunum okkar á EM. Ljósmyndarinn Snorri Björns fékk það verkefni að mynda strákana í Danmörku á dögunum en hann var þá að vinna að gerða auglýsinga fyrir Coca Cola. Íslenska liðið var komið til Danmerkur til að spila æfingaleik við heimamenn en auk þess að mæta á æfingar og spila leikinn þá fóru strákarnir líka í keppnisgallann í stúdíóinu hjá Snorri Björns. „Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þátttöku EM í sumar," segir Snorri Björns á Instragram en þar birtir hann þessa skemmtilegu mynd af fimm leikmönnum íslenska liðsins. Leikmennirnir sem voru til að bregða á leik og fóru létt með „dab“ stellinguna eru Ragnar Sigurðsson, Hannes Þór Halldórsson, Aron Einar Gunnarsson, Jón Daði Böðvarsson og Ari Freyr Skúlason. Í mars fór ég til Herning, Danmörku, að mynda íslenska landsliðið fyrir Coca Cola þar sem þeir áttu vináttuleik við það danska. Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þáttöku EM í sumar. Við fórum út í mikilli óvissu um hvernig, og hvort, þetta færi fram en að leikslokum voru fótboltamennirnir meira en viljugir til þess að gera þetta vel og ræða við mig um önnur málefni en fótbolta á meðan myndatökum stóð (ásamt því að pósa í the dab). Skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið að mér, takk fyrir fáránlega góða ferð @fannaringi og @jensoffersen - Til hamingju með valið í EM hópinn @ariskulason23 @hanneshalldorsson @arongunnarsson @jondadib og Raggi sem á ekki Instagram. A photo posted by Snorri Björns (@snorribjorns) on May 10, 2016 at 8:57am PDT EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn fengu sms hálftíma á undan blaðamönnum Gunnleifur Gunnleifsson og Sölvi Geir Ottesen fara að óbreyttu ekki til Frakklands. 9. maí 2016 14:08 Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM Læknar segja Kolbeini Sigþórssyni að það séu mjög góðar líkur að hann nái sér af hnémeiðslum sínum fyrir fyrsta leik á EM. 10. maí 2016 11:30 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. 10. maí 2016 14:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Nú eru bara 34 dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Frakklandi og þegar orðið ljóst hvaða 23 leikmenn fá það verkefni að taka þátt í fyrsta stórmóti karlalandsliðsins í sögunni. Í tengslum við mótið þurfa strákarnir að fara í allskonar myndatökur og auglýsingagerð enda gera fyrirtæki landsins sér vel grein fyrir því að öll þjóðin mun fylgjast með strákunum okkar á EM. Ljósmyndarinn Snorri Björns fékk það verkefni að mynda strákana í Danmörku á dögunum en hann var þá að vinna að gerða auglýsinga fyrir Coca Cola. Íslenska liðið var komið til Danmerkur til að spila æfingaleik við heimamenn en auk þess að mæta á æfingar og spila leikinn þá fóru strákarnir líka í keppnisgallann í stúdíóinu hjá Snorri Björns. „Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þátttöku EM í sumar," segir Snorri Björns á Instragram en þar birtir hann þessa skemmtilegu mynd af fimm leikmönnum íslenska liðsins. Leikmennirnir sem voru til að bregða á leik og fóru létt með „dab“ stellinguna eru Ragnar Sigurðsson, Hannes Þór Halldórsson, Aron Einar Gunnarsson, Jón Daði Böðvarsson og Ari Freyr Skúlason. Í mars fór ég til Herning, Danmörku, að mynda íslenska landsliðið fyrir Coca Cola þar sem þeir áttu vináttuleik við það danska. Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þáttöku EM í sumar. Við fórum út í mikilli óvissu um hvernig, og hvort, þetta færi fram en að leikslokum voru fótboltamennirnir meira en viljugir til þess að gera þetta vel og ræða við mig um önnur málefni en fótbolta á meðan myndatökum stóð (ásamt því að pósa í the dab). Skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið að mér, takk fyrir fáránlega góða ferð @fannaringi og @jensoffersen - Til hamingju með valið í EM hópinn @ariskulason23 @hanneshalldorsson @arongunnarsson @jondadib og Raggi sem á ekki Instagram. A photo posted by Snorri Björns (@snorribjorns) on May 10, 2016 at 8:57am PDT
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn fengu sms hálftíma á undan blaðamönnum Gunnleifur Gunnleifsson og Sölvi Geir Ottesen fara að óbreyttu ekki til Frakklands. 9. maí 2016 14:08 Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM Læknar segja Kolbeini Sigþórssyni að það séu mjög góðar líkur að hann nái sér af hnémeiðslum sínum fyrir fyrsta leik á EM. 10. maí 2016 11:30 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. 10. maí 2016 14:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Leikmenn fengu sms hálftíma á undan blaðamönnum Gunnleifur Gunnleifsson og Sölvi Geir Ottesen fara að óbreyttu ekki til Frakklands. 9. maí 2016 14:08
Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21
Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM Læknar segja Kolbeini Sigþórssyni að það séu mjög góðar líkur að hann nái sér af hnémeiðslum sínum fyrir fyrsta leik á EM. 10. maí 2016 11:30
Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24
30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. 10. maí 2016 14:00
Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45
Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36
23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó