David Bowie átti að fara með hlutverk í nýju Twin Peaks þáttunum Bjarki Ármannsson skrifar 15. maí 2016 12:23 Til stóð að Bowie sneri aftur sem alríkislögreglumaðurinn Phillip Jeffries. Vísir/Getty Til stóð að poppgoðsögnin David Bowie, sem lést í janúar síðastliðnum, tæki þátt í endurkomu bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Tvídrangar, eða Twin Peaks. Þetta segir einn leikara þáttaraðarinnar. Greint var frá því síðastliðið haust að þættirnir myndu snúa aftur en þeir nutu mikilla vinsælda snemma á tíunda áratugnum. Bowie fór með stutt hlutverk í kvikmyndinni Fire walk with me, nokkurs konar framhaldsmynd þáttanna. Þar lék Bowie Phillip Jeffries, dularfullan útsendara alríkislögreglunnar sem snýr skyndilega aftur eftir að hafa verið týndur í tvö ár, og skartaði glæsilegum Suðurríkjahreim í hlutverki sínu.Harry Goaz, sem fór með hlutverk hins trygga en vitgranna lögreglumanns Andy í þáttunum, greinir frá því í viðtali við dagblað í heimaborg sinni Dallas að það hafi staðið til að Bowie sneri aftur í nýju þáttaröðinni. Engar senur með honum hafi þó verið teknar upp fyrir andlát söngvarans. Hinn sérvitri David Lynch mun koma að leikstjórn þáttaraðarinnar sem hann skapaði ásamt Mark Frost, þó að Lynch hafi reyndar sagt sig frá verkefninu á tímabili. Margir af helstu leikurum þáttanna munu fara með hlutverk sín á ný ásamt nýliðum á borð við Naomi Watts, Jim Belushi og Monica Bellucci. Tengdar fréttir Leikaralisti Twin Peaks opinberaður og hann er ógnarlangur 217 nöfn í það heila og má þar finna Michael Cera, Tim Roth og Jennifer Jason Leigh. 25. apríl 2016 18:38 MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Til stóð að poppgoðsögnin David Bowie, sem lést í janúar síðastliðnum, tæki þátt í endurkomu bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Tvídrangar, eða Twin Peaks. Þetta segir einn leikara þáttaraðarinnar. Greint var frá því síðastliðið haust að þættirnir myndu snúa aftur en þeir nutu mikilla vinsælda snemma á tíunda áratugnum. Bowie fór með stutt hlutverk í kvikmyndinni Fire walk with me, nokkurs konar framhaldsmynd þáttanna. Þar lék Bowie Phillip Jeffries, dularfullan útsendara alríkislögreglunnar sem snýr skyndilega aftur eftir að hafa verið týndur í tvö ár, og skartaði glæsilegum Suðurríkjahreim í hlutverki sínu.Harry Goaz, sem fór með hlutverk hins trygga en vitgranna lögreglumanns Andy í þáttunum, greinir frá því í viðtali við dagblað í heimaborg sinni Dallas að það hafi staðið til að Bowie sneri aftur í nýju þáttaröðinni. Engar senur með honum hafi þó verið teknar upp fyrir andlát söngvarans. Hinn sérvitri David Lynch mun koma að leikstjórn þáttaraðarinnar sem hann skapaði ásamt Mark Frost, þó að Lynch hafi reyndar sagt sig frá verkefninu á tímabili. Margir af helstu leikurum þáttanna munu fara með hlutverk sín á ný ásamt nýliðum á borð við Naomi Watts, Jim Belushi og Monica Bellucci.
Tengdar fréttir Leikaralisti Twin Peaks opinberaður og hann er ógnarlangur 217 nöfn í það heila og má þar finna Michael Cera, Tim Roth og Jennifer Jason Leigh. 25. apríl 2016 18:38 MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Leikaralisti Twin Peaks opinberaður og hann er ógnarlangur 217 nöfn í það heila og má þar finna Michael Cera, Tim Roth og Jennifer Jason Leigh. 25. apríl 2016 18:38
MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30