Minnismerki um Abel Dhaira á búningum ÍBV í allt sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2016 13:29 Mnnismerkið um Abel Dhaira á búningi ÍBV og Abel í leik með ÍBV. Mynd/Knattspyrnudeild ÍBV Eyjamenn ætla að minnast markvarðarins Abel Dhaira í Pepsi-deildinni í sumar en Úgandamaðurinn lést í lok mars eftir baráttu við krabbamein, aðeins 28 ára gamall. ÍBV-liðið mun leika með minnismerki um Abel Dhaira á búningum sínum í sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. ÍBV fékk sérstakt leyfi frá KSÍ til að setja merkið, Abel Dhaira #1, á búninginn fyrir Pepsí-deildina 2016. ÍBV þakkar KSÍ fyrir skilning og stuðning á aðstæðum í fyrrnefndri fréttatilkynningu. ÍBV spilar fyrsta leikinn sinn í Pepsi-deildinni á Hásteinsvelli í dag þegar Skagamenn koma í heimsókn. Fyrir leikinn í dag verður stund til minningar um Abel sem og fyrrverandi stjórnarmann knattspyrnuráðs ÍBV, Eggert Garðarsson, sem lést snemma á árinu. Abel greindist með krabbamein í kviðarholi seint á síðasta ári og var skorinn upp vegna meinsins í heimalandi sínu á aðfangadag í fyrra. Hann kom til Íslands í byrjun árs og hóf þá læknismeðferð. Meinið hafði hins vegar dreift sér víða um líkama Abels svo ekki var við ráðið. Eyjamenn hafa stutt afar vel við Abel og fjölskyldu hans og settu meðal annars af stað fjársöfnun fyrir Abel sem gekk vonum framar en fjölmörg félög gáfu m.a. sektarsjóði sína. Þann 6. mars fór líka fram styrktarleikur fyrir Abel þar sem úrvalslið Pepsi-deildarinnar mætti nú- og fyrrverandi leikmönnum ÍBV. Eyjamenn eiga mikinn heiður skilinn fyrir hvernig þeir hafa tekið á þessu erfiða máli sem hafði mikil áhrif á alla sem fylgst hafa með íslenskri knattspyrnu síðustu ár. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6. apríl 2016 22:21 „Skemmtilegur viðburður af döpru tilefni“ Páll Magnússon segir að krabbamein hafi á örfáum vikum dreift sér víða um líkama Abel Dhaira. 6. mars 2016 09:52 Allt breyttist þegar mamma Abel kom til landsins Abel Dhaira gefur hvergi eftir í baráttunni við krabbameinið og ætlar að taka annað tímabil með ÍBV. 16. mars 2016 14:16 Abel Dhaira látinn Stuttri baráttu við krabbamein lauk í dag. 27. mars 2016 15:15 Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31. mars 2016 12:51 Tryggvi þurfti stiga til að komast í leikinn | Myndir frá styrktarleik Abel Dhaira Helstu stjörnur Pepsi-deildarinnar mæta nú- og fyrrverandi leikmönnum ÍBV í styrktarleik í Kórnum fyrir markvörðinn Abel Dhaira sem glímir við krabbamein. 6. mars 2016 00:01 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Eyjamenn ætla að minnast markvarðarins Abel Dhaira í Pepsi-deildinni í sumar en Úgandamaðurinn lést í lok mars eftir baráttu við krabbamein, aðeins 28 ára gamall. ÍBV-liðið mun leika með minnismerki um Abel Dhaira á búningum sínum í sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. ÍBV fékk sérstakt leyfi frá KSÍ til að setja merkið, Abel Dhaira #1, á búninginn fyrir Pepsí-deildina 2016. ÍBV þakkar KSÍ fyrir skilning og stuðning á aðstæðum í fyrrnefndri fréttatilkynningu. ÍBV spilar fyrsta leikinn sinn í Pepsi-deildinni á Hásteinsvelli í dag þegar Skagamenn koma í heimsókn. Fyrir leikinn í dag verður stund til minningar um Abel sem og fyrrverandi stjórnarmann knattspyrnuráðs ÍBV, Eggert Garðarsson, sem lést snemma á árinu. Abel greindist með krabbamein í kviðarholi seint á síðasta ári og var skorinn upp vegna meinsins í heimalandi sínu á aðfangadag í fyrra. Hann kom til Íslands í byrjun árs og hóf þá læknismeðferð. Meinið hafði hins vegar dreift sér víða um líkama Abels svo ekki var við ráðið. Eyjamenn hafa stutt afar vel við Abel og fjölskyldu hans og settu meðal annars af stað fjársöfnun fyrir Abel sem gekk vonum framar en fjölmörg félög gáfu m.a. sektarsjóði sína. Þann 6. mars fór líka fram styrktarleikur fyrir Abel þar sem úrvalslið Pepsi-deildarinnar mætti nú- og fyrrverandi leikmönnum ÍBV. Eyjamenn eiga mikinn heiður skilinn fyrir hvernig þeir hafa tekið á þessu erfiða máli sem hafði mikil áhrif á alla sem fylgst hafa með íslenskri knattspyrnu síðustu ár.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6. apríl 2016 22:21 „Skemmtilegur viðburður af döpru tilefni“ Páll Magnússon segir að krabbamein hafi á örfáum vikum dreift sér víða um líkama Abel Dhaira. 6. mars 2016 09:52 Allt breyttist þegar mamma Abel kom til landsins Abel Dhaira gefur hvergi eftir í baráttunni við krabbameinið og ætlar að taka annað tímabil með ÍBV. 16. mars 2016 14:16 Abel Dhaira látinn Stuttri baráttu við krabbamein lauk í dag. 27. mars 2016 15:15 Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31. mars 2016 12:51 Tryggvi þurfti stiga til að komast í leikinn | Myndir frá styrktarleik Abel Dhaira Helstu stjörnur Pepsi-deildarinnar mæta nú- og fyrrverandi leikmönnum ÍBV í styrktarleik í Kórnum fyrir markvörðinn Abel Dhaira sem glímir við krabbamein. 6. mars 2016 00:01 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6. apríl 2016 22:21
„Skemmtilegur viðburður af döpru tilefni“ Páll Magnússon segir að krabbamein hafi á örfáum vikum dreift sér víða um líkama Abel Dhaira. 6. mars 2016 09:52
Allt breyttist þegar mamma Abel kom til landsins Abel Dhaira gefur hvergi eftir í baráttunni við krabbameinið og ætlar að taka annað tímabil með ÍBV. 16. mars 2016 14:16
Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31. mars 2016 12:51
Tryggvi þurfti stiga til að komast í leikinn | Myndir frá styrktarleik Abel Dhaira Helstu stjörnur Pepsi-deildarinnar mæta nú- og fyrrverandi leikmönnum ÍBV í styrktarleik í Kórnum fyrir markvörðinn Abel Dhaira sem glímir við krabbamein. 6. mars 2016 00:01