Áfram heldur Guðjón Valur að skora frábær mörk | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. maí 2016 10:30 Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, og félagar hans í Evrópumeistaraliði Barcelona þurftu að bíta í það súra epli um helgina að komast ekki í undanúrslitin og verða ekki með í Final Four-helginni í Köln. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu samanlagðan 59-57 sigur í einvígi liðanna í átta liða úrslitum en eftir fimm marka tap á útivelli vann Barcelona seinni leikinn á laugardaginn, 33-30. Það var ekki nóg. Guðjón Valur Sigurðsson gerði hvað hann gat fyrir Börsunga í því sem varð hans síðasti Evrópuleikur fyrir félagið. Landsliðsfyrirliðinn skoraði fimm mörk og eitt þeirra var alveg magnað. Guðjón Valur kom Barcelona í 30-26 þegar hann fór inn úr erfiðu færi úr horninu en sneri boltann framhjá Niklas Landin á nærstöngina. Landin er af flestum talinn besti markvörður heims en þarna náði íslenski hornamaðurinn að plata hann upp úr skónum. Markið er eitt af þeim fimm sem koma til greina sem flottasta mark helgarinnar en markið hans Guðjóns og hin fjögur má sjá í spilaranum hér að ofan. Guðjón Valur skoraði einnig frábært mark í fyrri leiknum gegn Kiel sem má sjá hér. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. 25. apríl 2016 10:15 Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. 30. apríl 2016 18:10 Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. 1. maí 2016 10:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, og félagar hans í Evrópumeistaraliði Barcelona þurftu að bíta í það súra epli um helgina að komast ekki í undanúrslitin og verða ekki með í Final Four-helginni í Köln. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu samanlagðan 59-57 sigur í einvígi liðanna í átta liða úrslitum en eftir fimm marka tap á útivelli vann Barcelona seinni leikinn á laugardaginn, 33-30. Það var ekki nóg. Guðjón Valur Sigurðsson gerði hvað hann gat fyrir Börsunga í því sem varð hans síðasti Evrópuleikur fyrir félagið. Landsliðsfyrirliðinn skoraði fimm mörk og eitt þeirra var alveg magnað. Guðjón Valur kom Barcelona í 30-26 þegar hann fór inn úr erfiðu færi úr horninu en sneri boltann framhjá Niklas Landin á nærstöngina. Landin er af flestum talinn besti markvörður heims en þarna náði íslenski hornamaðurinn að plata hann upp úr skónum. Markið er eitt af þeim fimm sem koma til greina sem flottasta mark helgarinnar en markið hans Guðjóns og hin fjögur má sjá í spilaranum hér að ofan. Guðjón Valur skoraði einnig frábært mark í fyrri leiknum gegn Kiel sem má sjá hér.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. 25. apríl 2016 10:15 Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. 30. apríl 2016 18:10 Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. 1. maí 2016 10:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. 25. apríl 2016 10:15
Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. 30. apríl 2016 18:10
Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. 1. maí 2016 10:00