Simeone: Þetta var eins og bíómynd Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2016 12:00 Diego Simeone. vísir/getty Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, líkir lokamínútum leiksins gegn Bayern München í gærkvöldi við bíómynd en spænska liðið komst í annað sinn á þremur árum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 2-1 tap í Bæjaralandi. Lærisveinar Simeone unnu fyrri leikinn, 1-0, og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Leikurinn var hreint ótrúlegur en bæði lið brenndu af vítaspyrnu. „Á 180 mínútum í þessu einvígi sýndum við vinnu okkar síðustu þrjú ár. Ég vona að örlögin hjálpi okkur í úrslitaleiknum,“ sagði Simeone eftir leikinn en Atlético var grátlega nálægt því að verða Evrópumeistari 2014 þegar það tapaði fyrir Real í framlengingu. Atlético er búið að vinna Barcelona og Bayern München í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar þetta árið og svo sannarlega sýnt að það er eitt af albestu liðum Evrópu. Atlético er einnig jafnt Barcelona á toppnum á Spáni. „Það skiptir okkur engu máli hvaða liði við mætum í úrslitaleiknum. Ég er stoltur af því sem við erum búnir afreka. Við erum að vinna bestu lið heims,“ sagði Simeone. „Fyrri hálfleikurinn gegn Bayern var góður. Það gaf okkur líflínu að þeir brenndu af víti. En vítið sem Torres klúðraði fór illa með okkur. Endirinn var eins og bíómynd, algjör spennutryllir, og fimm mínútum bætt við,“ sagði Diego Simeone. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4. maí 2016 08:15 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, líkir lokamínútum leiksins gegn Bayern München í gærkvöldi við bíómynd en spænska liðið komst í annað sinn á þremur árum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 2-1 tap í Bæjaralandi. Lærisveinar Simeone unnu fyrri leikinn, 1-0, og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Leikurinn var hreint ótrúlegur en bæði lið brenndu af vítaspyrnu. „Á 180 mínútum í þessu einvígi sýndum við vinnu okkar síðustu þrjú ár. Ég vona að örlögin hjálpi okkur í úrslitaleiknum,“ sagði Simeone eftir leikinn en Atlético var grátlega nálægt því að verða Evrópumeistari 2014 þegar það tapaði fyrir Real í framlengingu. Atlético er búið að vinna Barcelona og Bayern München í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar þetta árið og svo sannarlega sýnt að það er eitt af albestu liðum Evrópu. Atlético er einnig jafnt Barcelona á toppnum á Spáni. „Það skiptir okkur engu máli hvaða liði við mætum í úrslitaleiknum. Ég er stoltur af því sem við erum búnir afreka. Við erum að vinna bestu lið heims,“ sagði Simeone. „Fyrri hálfleikurinn gegn Bayern var góður. Það gaf okkur líflínu að þeir brenndu af víti. En vítið sem Torres klúðraði fór illa með okkur. Endirinn var eins og bíómynd, algjör spennutryllir, og fimm mínútum bætt við,“ sagði Diego Simeone.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4. maí 2016 08:15 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46
Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4. maí 2016 08:15
Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30
Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32