Fyrrverandi forsetaframbjóðandi orðinn aðstoðarmaður ráðherra Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. maí 2016 13:40 Hrannar er orðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur. Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra. Hann hóf störf í dag, 4. maí. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. „Hrannar er 42 ára og með fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu. Hann starfaði hjá Vodafone frá 2007 til 2014, síðast sem framkvæmdastjóri mannauðs-, markaðs-, lögfræði- og samskiptamála. Hann hefur starfað sjálfstætt frá þeim tíma og sinnti meðal annars tímabundnum verkefnum í forsætisráðuneytinu,“ segir í fréttatilkynningu.Sjá einnig: Hrannar Pétursson kynnir forsetaframboð Hrannar bauð sig fram til forseta þann 20. mars síðastliðinn. Hann dró framboð sitt tilbaka fimm vikum síðar á fundi frambjóðenda í Háskólanum í Reykjavík. Þá sagði hann ástæðuna vera óvænt framboð frá Ólafi Ragnari Grímssyni, sitjandi forseta. Áður var Hrannar fréttamaður á Ríkissjónvarpinu og upplýsingafulltrúi hjá Íslenska álfélaginu hf. Hrannar er félagsfræðingur að mennt, fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann er kvæntur Margréti Arnardóttur, vélaverkfræðingi og viðskiptafræðingi. Þau eiga samtals fjögur börn og búa í Reykjavík. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. 27. apríl 2016 19:30 Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." 27. apríl 2016 12:34 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra. Hann hóf störf í dag, 4. maí. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. „Hrannar er 42 ára og með fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu. Hann starfaði hjá Vodafone frá 2007 til 2014, síðast sem framkvæmdastjóri mannauðs-, markaðs-, lögfræði- og samskiptamála. Hann hefur starfað sjálfstætt frá þeim tíma og sinnti meðal annars tímabundnum verkefnum í forsætisráðuneytinu,“ segir í fréttatilkynningu.Sjá einnig: Hrannar Pétursson kynnir forsetaframboð Hrannar bauð sig fram til forseta þann 20. mars síðastliðinn. Hann dró framboð sitt tilbaka fimm vikum síðar á fundi frambjóðenda í Háskólanum í Reykjavík. Þá sagði hann ástæðuna vera óvænt framboð frá Ólafi Ragnari Grímssyni, sitjandi forseta. Áður var Hrannar fréttamaður á Ríkissjónvarpinu og upplýsingafulltrúi hjá Íslenska álfélaginu hf. Hrannar er félagsfræðingur að mennt, fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann er kvæntur Margréti Arnardóttur, vélaverkfræðingi og viðskiptafræðingi. Þau eiga samtals fjögur börn og búa í Reykjavík.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. 27. apríl 2016 19:30 Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." 27. apríl 2016 12:34 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. 27. apríl 2016 19:30
Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." 27. apríl 2016 12:34