Greta Salóme gríðarlega sátt eftir vel heppnaða æfingu í gær Laufey Helga Guðmundsdóttir skrifar 8. maí 2016 16:35 Greta Salome á æfingu í Stokkhólmi. vísir/Andres Putting FÁSES.is settist niður með Gretu Salóme eftir aðra æfingu hennar hér í Globen höllinni í Stokkhólmi. Æfingin gekk eins og í sögu – var algjör sleggja réttara sagt. Við vorum stödd inni í höllina meðan Greta æfði og var sérstaklega gaman að vera vitni að því að viðstaddir blaðamenn og aðdáendur klöppuðu og flautuðu fyrir frammistöðu Gretu. Fyrr á þessu ári birti Allt um Júróvisjón áhugaverða úttekt um kvenhöfunda í Söngvakeppninni. Árið 2012 þegar Greta Salóme keppti í Baku var í fyrsta skipti sem lag eingöngu eftir konu var framlag Íslendinga í Eurovision. Á árunum 2013–2015 voru kvenhöfundar í Söngvakeppninni á bilinu 2-4 í hverri keppni og því ekki veruleg breyting. Í ár var gjörbreyting á í Söngvakeppninni en átta konur eru höfundar, einar eða í teymi, sjö laga af 12 í keppninni og það í fyrsta skipti sem meirihluti laga í keppninni eru eftir konur. Ísland skorar oft hátt á jafnréttisskalanum og jafnrétti kynjanna telst með því betra í heiminum hér á landi. Þrátt fyrir það er greinilegt að konur bera skarðan hlut frá borði í Söngvakeppninni, hvort sem ástæðan er að þær sendi ekki lög inn eða þær séu síður valdar. Okkur leik forvitni á að vita hvað Gretu Salóme finnst um þessa stöðu en hún er einn stofnenda KÍTON, félag kvenna í tónlistFréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES. Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Gretu Salóme sögð hafa gengið eins og í sögu Fyrsta æfingin, sem gekk ekki vel, virðist hafa komið að góðum notum. 7. maí 2016 11:29 Greta Salóme rokkar í Stokkhólmi á meet&greet með aðdáendum - Myndband Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. 6. maí 2016 14:30 Nóg um að vera hjá Gretu Salóme í Svíþjóð Greta Salóme stígur á svið á þriðjudag. 8. maí 2016 14:33 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Sjá meira
FÁSES.is settist niður með Gretu Salóme eftir aðra æfingu hennar hér í Globen höllinni í Stokkhólmi. Æfingin gekk eins og í sögu – var algjör sleggja réttara sagt. Við vorum stödd inni í höllina meðan Greta æfði og var sérstaklega gaman að vera vitni að því að viðstaddir blaðamenn og aðdáendur klöppuðu og flautuðu fyrir frammistöðu Gretu. Fyrr á þessu ári birti Allt um Júróvisjón áhugaverða úttekt um kvenhöfunda í Söngvakeppninni. Árið 2012 þegar Greta Salóme keppti í Baku var í fyrsta skipti sem lag eingöngu eftir konu var framlag Íslendinga í Eurovision. Á árunum 2013–2015 voru kvenhöfundar í Söngvakeppninni á bilinu 2-4 í hverri keppni og því ekki veruleg breyting. Í ár var gjörbreyting á í Söngvakeppninni en átta konur eru höfundar, einar eða í teymi, sjö laga af 12 í keppninni og það í fyrsta skipti sem meirihluti laga í keppninni eru eftir konur. Ísland skorar oft hátt á jafnréttisskalanum og jafnrétti kynjanna telst með því betra í heiminum hér á landi. Þrátt fyrir það er greinilegt að konur bera skarðan hlut frá borði í Söngvakeppninni, hvort sem ástæðan er að þær sendi ekki lög inn eða þær séu síður valdar. Okkur leik forvitni á að vita hvað Gretu Salóme finnst um þessa stöðu en hún er einn stofnenda KÍTON, félag kvenna í tónlistFréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES.
Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Gretu Salóme sögð hafa gengið eins og í sögu Fyrsta æfingin, sem gekk ekki vel, virðist hafa komið að góðum notum. 7. maí 2016 11:29 Greta Salóme rokkar í Stokkhólmi á meet&greet með aðdáendum - Myndband Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. 6. maí 2016 14:30 Nóg um að vera hjá Gretu Salóme í Svíþjóð Greta Salóme stígur á svið á þriðjudag. 8. maí 2016 14:33 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Sjá meira
Önnur æfing Gretu Salóme sögð hafa gengið eins og í sögu Fyrsta æfingin, sem gekk ekki vel, virðist hafa komið að góðum notum. 7. maí 2016 11:29
Greta Salóme rokkar í Stokkhólmi á meet&greet með aðdáendum - Myndband Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. 6. maí 2016 14:30