Greta Salóme gríðarlega sátt eftir vel heppnaða æfingu í gær Laufey Helga Guðmundsdóttir skrifar 8. maí 2016 16:35 Greta Salome á æfingu í Stokkhólmi. vísir/Andres Putting FÁSES.is settist niður með Gretu Salóme eftir aðra æfingu hennar hér í Globen höllinni í Stokkhólmi. Æfingin gekk eins og í sögu – var algjör sleggja réttara sagt. Við vorum stödd inni í höllina meðan Greta æfði og var sérstaklega gaman að vera vitni að því að viðstaddir blaðamenn og aðdáendur klöppuðu og flautuðu fyrir frammistöðu Gretu. Fyrr á þessu ári birti Allt um Júróvisjón áhugaverða úttekt um kvenhöfunda í Söngvakeppninni. Árið 2012 þegar Greta Salóme keppti í Baku var í fyrsta skipti sem lag eingöngu eftir konu var framlag Íslendinga í Eurovision. Á árunum 2013–2015 voru kvenhöfundar í Söngvakeppninni á bilinu 2-4 í hverri keppni og því ekki veruleg breyting. Í ár var gjörbreyting á í Söngvakeppninni en átta konur eru höfundar, einar eða í teymi, sjö laga af 12 í keppninni og það í fyrsta skipti sem meirihluti laga í keppninni eru eftir konur. Ísland skorar oft hátt á jafnréttisskalanum og jafnrétti kynjanna telst með því betra í heiminum hér á landi. Þrátt fyrir það er greinilegt að konur bera skarðan hlut frá borði í Söngvakeppninni, hvort sem ástæðan er að þær sendi ekki lög inn eða þær séu síður valdar. Okkur leik forvitni á að vita hvað Gretu Salóme finnst um þessa stöðu en hún er einn stofnenda KÍTON, félag kvenna í tónlistFréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES. Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Gretu Salóme sögð hafa gengið eins og í sögu Fyrsta æfingin, sem gekk ekki vel, virðist hafa komið að góðum notum. 7. maí 2016 11:29 Greta Salóme rokkar í Stokkhólmi á meet&greet með aðdáendum - Myndband Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. 6. maí 2016 14:30 Nóg um að vera hjá Gretu Salóme í Svíþjóð Greta Salóme stígur á svið á þriðjudag. 8. maí 2016 14:33 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
FÁSES.is settist niður með Gretu Salóme eftir aðra æfingu hennar hér í Globen höllinni í Stokkhólmi. Æfingin gekk eins og í sögu – var algjör sleggja réttara sagt. Við vorum stödd inni í höllina meðan Greta æfði og var sérstaklega gaman að vera vitni að því að viðstaddir blaðamenn og aðdáendur klöppuðu og flautuðu fyrir frammistöðu Gretu. Fyrr á þessu ári birti Allt um Júróvisjón áhugaverða úttekt um kvenhöfunda í Söngvakeppninni. Árið 2012 þegar Greta Salóme keppti í Baku var í fyrsta skipti sem lag eingöngu eftir konu var framlag Íslendinga í Eurovision. Á árunum 2013–2015 voru kvenhöfundar í Söngvakeppninni á bilinu 2-4 í hverri keppni og því ekki veruleg breyting. Í ár var gjörbreyting á í Söngvakeppninni en átta konur eru höfundar, einar eða í teymi, sjö laga af 12 í keppninni og það í fyrsta skipti sem meirihluti laga í keppninni eru eftir konur. Ísland skorar oft hátt á jafnréttisskalanum og jafnrétti kynjanna telst með því betra í heiminum hér á landi. Þrátt fyrir það er greinilegt að konur bera skarðan hlut frá borði í Söngvakeppninni, hvort sem ástæðan er að þær sendi ekki lög inn eða þær séu síður valdar. Okkur leik forvitni á að vita hvað Gretu Salóme finnst um þessa stöðu en hún er einn stofnenda KÍTON, félag kvenna í tónlistFréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES.
Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Gretu Salóme sögð hafa gengið eins og í sögu Fyrsta æfingin, sem gekk ekki vel, virðist hafa komið að góðum notum. 7. maí 2016 11:29 Greta Salóme rokkar í Stokkhólmi á meet&greet með aðdáendum - Myndband Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. 6. maí 2016 14:30 Nóg um að vera hjá Gretu Salóme í Svíþjóð Greta Salóme stígur á svið á þriðjudag. 8. maí 2016 14:33 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Önnur æfing Gretu Salóme sögð hafa gengið eins og í sögu Fyrsta æfingin, sem gekk ekki vel, virðist hafa komið að góðum notum. 7. maí 2016 11:29
Greta Salóme rokkar í Stokkhólmi á meet&greet með aðdáendum - Myndband Í gær fengum við hörðustu aðdáendurnir hér í Stokkhólmi mikið fyrir okkar snúð. Boðið var upp á Meet&Greet með nokkrum þátttakendum Eurovision á Euro Fan Café (sérstakur skemmtistaður aðdáenda) hér í Stokkhólmi. 6. maí 2016 14:30