Íþróttamaður ársins ekur Bíl ársins Finnur Thorlacius skrifar 20. apríl 2016 13:33 Tveir sigurvegarar, Eygló Ósk og Opel Astra, verða mikið á ferðinni á næstunni. Opel Astra, nýjasti smellurinn frá Opel, hefur sópað til sín verðlaunum undanfarna mánuði. Einn titill stendur uppúr; Bíll ársins í Evrópu. Það er eftirsóttasti vegsauki sem bílaframleiðendum hlotnast. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Opel á Íslandi, segir að fyrirtækið hafi tekið upp samstarf við annan glæsilegan sigurvegara, íþróttamann ársins á Íslandi og Ólympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttur. Hún ekur nú verðlaunagripnum Opel Astra milli þess sem hún æfir sundtökin. Þar fara því saman tveir afburðakraftar; Opel Astra og Eygló Ósk. Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent
Opel Astra, nýjasti smellurinn frá Opel, hefur sópað til sín verðlaunum undanfarna mánuði. Einn titill stendur uppúr; Bíll ársins í Evrópu. Það er eftirsóttasti vegsauki sem bílaframleiðendum hlotnast. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Opel á Íslandi, segir að fyrirtækið hafi tekið upp samstarf við annan glæsilegan sigurvegara, íþróttamann ársins á Íslandi og Ólympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttur. Hún ekur nú verðlaunagripnum Opel Astra milli þess sem hún æfir sundtökin. Þar fara því saman tveir afburðakraftar; Opel Astra og Eygló Ósk.
Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent