Ný uppfærsla EVE Online kynnt á Fanfest Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2016 11:01 Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. Viðbótin heitir Citadels og mun gera spilurum kleift að byggja risastórar geimstöðvar á stærð við borgir á yfirráðasvæði sínu. Citadels verður gefið út þann 27. apríl, en viðbótin var kynnt með nýrri stiklu sem sýnd var á EVE Online Fanfest í gær. Fanfest er árlegur viðburður þar sem spilarar EVE koma saman, CCP kynnir nýjustu verkefni sín og margt fleira. Leikjavísir Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Leikjafyrirtækið CCP kynnti í gær nýja viðbót við hinn langlífa leik EVE Online. Viðbótin heitir Citadels og mun gera spilurum kleift að byggja risastórar geimstöðvar á stærð við borgir á yfirráðasvæði sínu. Citadels verður gefið út þann 27. apríl, en viðbótin var kynnt með nýrri stiklu sem sýnd var á EVE Online Fanfest í gær. Fanfest er árlegur viðburður þar sem spilarar EVE koma saman, CCP kynnir nýjustu verkefni sín og margt fleira.
Leikjavísir Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira