Afslappaður kisi Finnur Thorlacius skrifar 22. apríl 2016 17:06 Gæludýr eru misánægð með að vera ekið í bíl en þessi köttur virðist eins ánægður og hægt er í bílferð sinni. Þó má þó segja það það sé aldrei góð hugmynd að vera laus í bíl á ferð á meðan bílstjórinn er að mynda hve afslappaður maður er. En hvað, myndskeiðið er bara svo yndislegt að það má alveg gleyma hættunni um stund. Kettinum afslappaða líður greinilega best á mælaborðinu liggjandi á bakinu og nýtur útsýnisins í botn. Ef að þessi köttur sendir ekki ljúfa strauma fyrir helgina þá gerir það fátt og minnir okkur í leiðinni á að slappa stundum af og njóta þess sem fyrir augu ber. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Gæludýr eru misánægð með að vera ekið í bíl en þessi köttur virðist eins ánægður og hægt er í bílferð sinni. Þó má þó segja það það sé aldrei góð hugmynd að vera laus í bíl á ferð á meðan bílstjórinn er að mynda hve afslappaður maður er. En hvað, myndskeiðið er bara svo yndislegt að það má alveg gleyma hættunni um stund. Kettinum afslappaða líður greinilega best á mælaborðinu liggjandi á bakinu og nýtur útsýnisins í botn. Ef að þessi köttur sendir ekki ljúfa strauma fyrir helgina þá gerir það fátt og minnir okkur í leiðinni á að slappa stundum af og njóta þess sem fyrir augu ber.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira