Fergie tjáði Willett að hann hefði veðjað á Spieth | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. apríl 2016 22:30 Það var frekar vandræðaleg uppákoma þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, tjáði nýkrýndum Masters-meistara, Danny Willett, að hann hefði veðjað 1,4 milljónum króna á Jordan Spieth. Willett gat ekki annað en hlegið og bað Ferguson afsökunar að hafa eyðilagt fyrir honum. Ferguson tjáði svo drengnum að hann væri hæstánægður fyrir hans hönd og óskaði honum til hamingju. Þetta atvik má sjá hér að neðan.The awkward moment when Fergie tells Danny Willett he ruined his £8k bet...Watch highlights of Willett's shock Masters victory here: http://trib.al/DxCbp59Posted by BBC Sport on Monday, April 11, 2016 Golf Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fyrsta risamót ársins í golfinu í myndum Mastersmótinu í golfi lauk í gær á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggði sér sigur á lokakaflanum og fékk að klæðast hinum eftirsótta græna jakka. 11. apríl 2016 16:00 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það var frekar vandræðaleg uppákoma þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, tjáði nýkrýndum Masters-meistara, Danny Willett, að hann hefði veðjað 1,4 milljónum króna á Jordan Spieth. Willett gat ekki annað en hlegið og bað Ferguson afsökunar að hafa eyðilagt fyrir honum. Ferguson tjáði svo drengnum að hann væri hæstánægður fyrir hans hönd og óskaði honum til hamingju. Þetta atvik má sjá hér að neðan.The awkward moment when Fergie tells Danny Willett he ruined his £8k bet...Watch highlights of Willett's shock Masters victory here: http://trib.al/DxCbp59Posted by BBC Sport on Monday, April 11, 2016
Golf Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fyrsta risamót ársins í golfinu í myndum Mastersmótinu í golfi lauk í gær á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggði sér sigur á lokakaflanum og fékk að klæðast hinum eftirsótta græna jakka. 11. apríl 2016 16:00 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59
Fyrsta risamót ársins í golfinu í myndum Mastersmótinu í golfi lauk í gær á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggði sér sigur á lokakaflanum og fékk að klæðast hinum eftirsótta græna jakka. 11. apríl 2016 16:00
Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30
Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45