Ungur Svarthöfði greinist með geðklofa Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. apríl 2016 16:23 Lloyd var handtekinn í fyrra eftir að lögreglan elti hann á bíl á ofsahraða. Vísir Leikarinn Jake Lloyd, sem er best þekktur fyrir að hafa leikið hinn 10 ára Anakin Skywalker í einni af Star Wars myndunum hefur verið greindur með geðklofa. Hann hefur setið í fangelsi frá því í fyrra en Lloyd var handtekinn í júní í fyrra eftir að lögreglan elti hann á bíl sem hann ók á yfir 160 kílómetra hraða. Eftir greininguna hefur leikarinn verður færður úr fangaklefa sínum inn á geðsjúkrahús. Móðir leikarans segir son sinn hafa náð talsverðum bata frá því að hann kom á sjúkrahúsið en hún segir einnig að hann hafi ekki átt sjö dagana sæla frá því að hann fór með hlutverk hins unga Svarthöfða í The Phantom Menace. Honum hafi verið mikið strítt í skólanum og hafi misst töluvert úr skóla vegna fjölda viðtala sem hann þurfti að veita í kjölfar útgáfu myndarinnar. Óvíst er hvort erfitt uppeldi vegna vinsælda Star Wars myndarinnar sé orsök að veikindum hans því geðklofi er heilasjúkdómur sem veldur breytingu á hugsun, hegðan og tilfinningum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Jake Lloyd, sem er best þekktur fyrir að hafa leikið hinn 10 ára Anakin Skywalker í einni af Star Wars myndunum hefur verið greindur með geðklofa. Hann hefur setið í fangelsi frá því í fyrra en Lloyd var handtekinn í júní í fyrra eftir að lögreglan elti hann á bíl sem hann ók á yfir 160 kílómetra hraða. Eftir greininguna hefur leikarinn verður færður úr fangaklefa sínum inn á geðsjúkrahús. Móðir leikarans segir son sinn hafa náð talsverðum bata frá því að hann kom á sjúkrahúsið en hún segir einnig að hann hafi ekki átt sjö dagana sæla frá því að hann fór með hlutverk hins unga Svarthöfða í The Phantom Menace. Honum hafi verið mikið strítt í skólanum og hafi misst töluvert úr skóla vegna fjölda viðtala sem hann þurfti að veita í kjölfar útgáfu myndarinnar. Óvíst er hvort erfitt uppeldi vegna vinsælda Star Wars myndarinnar sé orsök að veikindum hans því geðklofi er heilasjúkdómur sem veldur breytingu á hugsun, hegðan og tilfinningum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira