Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour