Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Kristen Stewart í pallíettusamfestingi Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Kristen Stewart í pallíettusamfestingi Glamour