ISIS-liðinn með skráða búsetu á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. apríl 2016 10:14 Engan íslenskan ríkisborgara var að finna í gögnunum yfir erlenda vígamenn sem gengu til liðs við ISIS á árunum 2013 og 2014. Vísir/Getty Fátt bendir til þess að Íslendingur hafi gengið til liðs við Íslamska ríkið. Ríkislögreglustjóri hefur engar upplýsingar um það og sömuleiðis virðist enginn Íslendingur hafa skráð sig hjá samtökunum. Hins vegar kemur fram í gögnum, sem lekið var til NBC og fleiri miðla á dögunum, að einn þeirra sem skráði sig hjá samtökunum skráði búsetu sína á Íslandi.Listinn yfir búsetu þeirra sem skráðu sig hjá ISIS.Í frétt NBC, sem íslenskir miðlar vitnuðu til í umfjöllun sinni í gær, kom fram að einn þeirra sem gengið hefði til liðs við ISIS kæmi frá Íslandi. Nánari skoðun á gögnunum bendir til þess að ekki sé endilega um Íslending að ræða en þó hafi einn þeirra fjögur þúsunda erlendu vígamanna skráð búsetu sína á Íslandi. Enginn í gögnunum er skráður með íslenskt ríkisfang. Um er að ræða upplýsingar um fjögur þúsund vígamenn sem gengu til liðs við samtökin árin 2013 og 2014. Meðal þess sem fram kemur er að sex af hverjum tíu voru einhleypir, samanlagt áttu þeir yfir tvö þúsund börn og sumir vonuðust til að geta flutt fjölskyldur sínar á svæðið síðar. Tveir af hverjum þremur voru á aldrinum 21-30 ára. Sá elsti í hópnum var frá Kirgistan, að verða sjötugur og tók fram að hann vildi gegna hlutverki hermanns en ekki taka þátt í sjálfsmorðsárásum.Íslendingur var tengdur við ISIS í desember 2014 þegar haft var eftir blaðamanni vestanhafs að íslenskur kvikmyndagerðarmaður hefði gengið til liðs við samtökin. Ættingi mannsins þvertók fyrir það í samtali við Vísi en áróðursmyndband, sem sagt var að maðurinn hefði tekið þátt í að framleiða, má sjá að neðan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslendingur sagður í starfsmannaskjölum ISIS Fjölmiðlar ytra komust yfir persónuupplýsingar þúsunda erlendra vígamanna samtakanna. 18. apríl 2016 23:28 Ríkislögreglustjóri fékk engar upplýsingar um Íslending hjá ISIS Íslendingur er sagður hafa gengið til liðs við ISIS á árunum 2013-2014. 19. apríl 2016 07:34 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Fátt bendir til þess að Íslendingur hafi gengið til liðs við Íslamska ríkið. Ríkislögreglustjóri hefur engar upplýsingar um það og sömuleiðis virðist enginn Íslendingur hafa skráð sig hjá samtökunum. Hins vegar kemur fram í gögnum, sem lekið var til NBC og fleiri miðla á dögunum, að einn þeirra sem skráði sig hjá samtökunum skráði búsetu sína á Íslandi.Listinn yfir búsetu þeirra sem skráðu sig hjá ISIS.Í frétt NBC, sem íslenskir miðlar vitnuðu til í umfjöllun sinni í gær, kom fram að einn þeirra sem gengið hefði til liðs við ISIS kæmi frá Íslandi. Nánari skoðun á gögnunum bendir til þess að ekki sé endilega um Íslending að ræða en þó hafi einn þeirra fjögur þúsunda erlendu vígamanna skráð búsetu sína á Íslandi. Enginn í gögnunum er skráður með íslenskt ríkisfang. Um er að ræða upplýsingar um fjögur þúsund vígamenn sem gengu til liðs við samtökin árin 2013 og 2014. Meðal þess sem fram kemur er að sex af hverjum tíu voru einhleypir, samanlagt áttu þeir yfir tvö þúsund börn og sumir vonuðust til að geta flutt fjölskyldur sínar á svæðið síðar. Tveir af hverjum þremur voru á aldrinum 21-30 ára. Sá elsti í hópnum var frá Kirgistan, að verða sjötugur og tók fram að hann vildi gegna hlutverki hermanns en ekki taka þátt í sjálfsmorðsárásum.Íslendingur var tengdur við ISIS í desember 2014 þegar haft var eftir blaðamanni vestanhafs að íslenskur kvikmyndagerðarmaður hefði gengið til liðs við samtökin. Ættingi mannsins þvertók fyrir það í samtali við Vísi en áróðursmyndband, sem sagt var að maðurinn hefði tekið þátt í að framleiða, má sjá að neðan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslendingur sagður í starfsmannaskjölum ISIS Fjölmiðlar ytra komust yfir persónuupplýsingar þúsunda erlendra vígamanna samtakanna. 18. apríl 2016 23:28 Ríkislögreglustjóri fékk engar upplýsingar um Íslending hjá ISIS Íslendingur er sagður hafa gengið til liðs við ISIS á árunum 2013-2014. 19. apríl 2016 07:34 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Íslendingur sagður í starfsmannaskjölum ISIS Fjölmiðlar ytra komust yfir persónuupplýsingar þúsunda erlendra vígamanna samtakanna. 18. apríl 2016 23:28
Ríkislögreglustjóri fékk engar upplýsingar um Íslending hjá ISIS Íslendingur er sagður hafa gengið til liðs við ISIS á árunum 2013-2014. 19. apríl 2016 07:34