ISIS-liðinn með skráða búsetu á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. apríl 2016 10:14 Engan íslenskan ríkisborgara var að finna í gögnunum yfir erlenda vígamenn sem gengu til liðs við ISIS á árunum 2013 og 2014. Vísir/Getty Fátt bendir til þess að Íslendingur hafi gengið til liðs við Íslamska ríkið. Ríkislögreglustjóri hefur engar upplýsingar um það og sömuleiðis virðist enginn Íslendingur hafa skráð sig hjá samtökunum. Hins vegar kemur fram í gögnum, sem lekið var til NBC og fleiri miðla á dögunum, að einn þeirra sem skráði sig hjá samtökunum skráði búsetu sína á Íslandi.Listinn yfir búsetu þeirra sem skráðu sig hjá ISIS.Í frétt NBC, sem íslenskir miðlar vitnuðu til í umfjöllun sinni í gær, kom fram að einn þeirra sem gengið hefði til liðs við ISIS kæmi frá Íslandi. Nánari skoðun á gögnunum bendir til þess að ekki sé endilega um Íslending að ræða en þó hafi einn þeirra fjögur þúsunda erlendu vígamanna skráð búsetu sína á Íslandi. Enginn í gögnunum er skráður með íslenskt ríkisfang. Um er að ræða upplýsingar um fjögur þúsund vígamenn sem gengu til liðs við samtökin árin 2013 og 2014. Meðal þess sem fram kemur er að sex af hverjum tíu voru einhleypir, samanlagt áttu þeir yfir tvö þúsund börn og sumir vonuðust til að geta flutt fjölskyldur sínar á svæðið síðar. Tveir af hverjum þremur voru á aldrinum 21-30 ára. Sá elsti í hópnum var frá Kirgistan, að verða sjötugur og tók fram að hann vildi gegna hlutverki hermanns en ekki taka þátt í sjálfsmorðsárásum.Íslendingur var tengdur við ISIS í desember 2014 þegar haft var eftir blaðamanni vestanhafs að íslenskur kvikmyndagerðarmaður hefði gengið til liðs við samtökin. Ættingi mannsins þvertók fyrir það í samtali við Vísi en áróðursmyndband, sem sagt var að maðurinn hefði tekið þátt í að framleiða, má sjá að neðan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslendingur sagður í starfsmannaskjölum ISIS Fjölmiðlar ytra komust yfir persónuupplýsingar þúsunda erlendra vígamanna samtakanna. 18. apríl 2016 23:28 Ríkislögreglustjóri fékk engar upplýsingar um Íslending hjá ISIS Íslendingur er sagður hafa gengið til liðs við ISIS á árunum 2013-2014. 19. apríl 2016 07:34 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira
Fátt bendir til þess að Íslendingur hafi gengið til liðs við Íslamska ríkið. Ríkislögreglustjóri hefur engar upplýsingar um það og sömuleiðis virðist enginn Íslendingur hafa skráð sig hjá samtökunum. Hins vegar kemur fram í gögnum, sem lekið var til NBC og fleiri miðla á dögunum, að einn þeirra sem skráði sig hjá samtökunum skráði búsetu sína á Íslandi.Listinn yfir búsetu þeirra sem skráðu sig hjá ISIS.Í frétt NBC, sem íslenskir miðlar vitnuðu til í umfjöllun sinni í gær, kom fram að einn þeirra sem gengið hefði til liðs við ISIS kæmi frá Íslandi. Nánari skoðun á gögnunum bendir til þess að ekki sé endilega um Íslending að ræða en þó hafi einn þeirra fjögur þúsunda erlendu vígamanna skráð búsetu sína á Íslandi. Enginn í gögnunum er skráður með íslenskt ríkisfang. Um er að ræða upplýsingar um fjögur þúsund vígamenn sem gengu til liðs við samtökin árin 2013 og 2014. Meðal þess sem fram kemur er að sex af hverjum tíu voru einhleypir, samanlagt áttu þeir yfir tvö þúsund börn og sumir vonuðust til að geta flutt fjölskyldur sínar á svæðið síðar. Tveir af hverjum þremur voru á aldrinum 21-30 ára. Sá elsti í hópnum var frá Kirgistan, að verða sjötugur og tók fram að hann vildi gegna hlutverki hermanns en ekki taka þátt í sjálfsmorðsárásum.Íslendingur var tengdur við ISIS í desember 2014 þegar haft var eftir blaðamanni vestanhafs að íslenskur kvikmyndagerðarmaður hefði gengið til liðs við samtökin. Ættingi mannsins þvertók fyrir það í samtali við Vísi en áróðursmyndband, sem sagt var að maðurinn hefði tekið þátt í að framleiða, má sjá að neðan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslendingur sagður í starfsmannaskjölum ISIS Fjölmiðlar ytra komust yfir persónuupplýsingar þúsunda erlendra vígamanna samtakanna. 18. apríl 2016 23:28 Ríkislögreglustjóri fékk engar upplýsingar um Íslending hjá ISIS Íslendingur er sagður hafa gengið til liðs við ISIS á árunum 2013-2014. 19. apríl 2016 07:34 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira
Íslendingur sagður í starfsmannaskjölum ISIS Fjölmiðlar ytra komust yfir persónuupplýsingar þúsunda erlendra vígamanna samtakanna. 18. apríl 2016 23:28
Ríkislögreglustjóri fékk engar upplýsingar um Íslending hjá ISIS Íslendingur er sagður hafa gengið til liðs við ISIS á árunum 2013-2014. 19. apríl 2016 07:34