Forsætisráðherra segir Svíþjóð og Bretland vera skattaskjól Jóhann Óli Eiðsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 4. apríl 2016 16:59 "Mörg lönd hafa verið nefnd skattaskjól. Bretland, Panama, Kýpur. Svíþjóð skattaskjól Evrópu.“ sagði Sigmundur Davíð á Alþingi í dag. Vísir/Valli „Ég bendi einfaldlega á að skattaskjól er það þegar menn leyna eignum til að forða þeim frá sköttum. Mörg lönd hafa verið nefnd skattaskjól. Bretland, Panama, Kýpur. Svíþjóð skattaskjól Evrópu, “ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Alþingi í dag er hann svaraði fyrirspurnum þingmanna stjórnarandstöðunnar vegna Wintris-málsins og þeirra upplýsinga sem í ljós hafa í komið í kjölfar Panama-lekans. „Svíþjóð hefur verið nefnt skattaskjól því þar hafa menn geymt fjármagn. Skattaskjól eru ekki skilgreind eftir hvaða landi heldur hvort menn greiði alla skatta sem þeir eiga sannarlega að greiða,“ sagði forsætisráðherra eftir fyrirspurn Helga Hjörvars, þingmanns Samfylkinngar sem spurði hvort að forsætisráðherra hafi ætlað sér að segja að Tortóla væri ekki skattaskjól. „Ríkisskattstjóri hefur úrskurðað að Tortóla sé skattaskjól. Ætlar hann að halda því fram að hvítt sé svart?,“ sagði Helgi Hjörvar. „Forsætisráðherra leyndi upplýsingum um gríðarlega hagsmuni sína bæði þegar hann var skráður eigandi og eftir að það var leiðrétt. Svíþjóð er ekki á skrá fjármálaráðuneytis yfir skattaskjól,“ sagði Helgi Hjörvar. „Ég get ekki látið hjá líða að gera athugasemd við að háttvirtur þingmaður geri ráð fyrir að, ég eða eiginkona mín höfum átt eignir í skattaskjóli. Það er ekki rétt. Það hefur verið greitt af þeim frá upphafi,“ sagði Sigmundur Davíð sem þvertók fyrir það að Wintris sé aflandsfélag í skattaskjóli. Panama-skjölin Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
„Ég bendi einfaldlega á að skattaskjól er það þegar menn leyna eignum til að forða þeim frá sköttum. Mörg lönd hafa verið nefnd skattaskjól. Bretland, Panama, Kýpur. Svíþjóð skattaskjól Evrópu, “ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Alþingi í dag er hann svaraði fyrirspurnum þingmanna stjórnarandstöðunnar vegna Wintris-málsins og þeirra upplýsinga sem í ljós hafa í komið í kjölfar Panama-lekans. „Svíþjóð hefur verið nefnt skattaskjól því þar hafa menn geymt fjármagn. Skattaskjól eru ekki skilgreind eftir hvaða landi heldur hvort menn greiði alla skatta sem þeir eiga sannarlega að greiða,“ sagði forsætisráðherra eftir fyrirspurn Helga Hjörvars, þingmanns Samfylkinngar sem spurði hvort að forsætisráðherra hafi ætlað sér að segja að Tortóla væri ekki skattaskjól. „Ríkisskattstjóri hefur úrskurðað að Tortóla sé skattaskjól. Ætlar hann að halda því fram að hvítt sé svart?,“ sagði Helgi Hjörvar. „Forsætisráðherra leyndi upplýsingum um gríðarlega hagsmuni sína bæði þegar hann var skráður eigandi og eftir að það var leiðrétt. Svíþjóð er ekki á skrá fjármálaráðuneytis yfir skattaskjól,“ sagði Helgi Hjörvar. „Ég get ekki látið hjá líða að gera athugasemd við að háttvirtur þingmaður geri ráð fyrir að, ég eða eiginkona mín höfum átt eignir í skattaskjóli. Það er ekki rétt. Það hefur verið greitt af þeim frá upphafi,“ sagði Sigmundur Davíð sem þvertók fyrir það að Wintris sé aflandsfélag í skattaskjóli.
Panama-skjölin Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira