Forsætisráðherra segir Svíþjóð og Bretland vera skattaskjól Jóhann Óli Eiðsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 4. apríl 2016 16:59 "Mörg lönd hafa verið nefnd skattaskjól. Bretland, Panama, Kýpur. Svíþjóð skattaskjól Evrópu.“ sagði Sigmundur Davíð á Alþingi í dag. Vísir/Valli „Ég bendi einfaldlega á að skattaskjól er það þegar menn leyna eignum til að forða þeim frá sköttum. Mörg lönd hafa verið nefnd skattaskjól. Bretland, Panama, Kýpur. Svíþjóð skattaskjól Evrópu, “ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Alþingi í dag er hann svaraði fyrirspurnum þingmanna stjórnarandstöðunnar vegna Wintris-málsins og þeirra upplýsinga sem í ljós hafa í komið í kjölfar Panama-lekans. „Svíþjóð hefur verið nefnt skattaskjól því þar hafa menn geymt fjármagn. Skattaskjól eru ekki skilgreind eftir hvaða landi heldur hvort menn greiði alla skatta sem þeir eiga sannarlega að greiða,“ sagði forsætisráðherra eftir fyrirspurn Helga Hjörvars, þingmanns Samfylkinngar sem spurði hvort að forsætisráðherra hafi ætlað sér að segja að Tortóla væri ekki skattaskjól. „Ríkisskattstjóri hefur úrskurðað að Tortóla sé skattaskjól. Ætlar hann að halda því fram að hvítt sé svart?,“ sagði Helgi Hjörvar. „Forsætisráðherra leyndi upplýsingum um gríðarlega hagsmuni sína bæði þegar hann var skráður eigandi og eftir að það var leiðrétt. Svíþjóð er ekki á skrá fjármálaráðuneytis yfir skattaskjól,“ sagði Helgi Hjörvar. „Ég get ekki látið hjá líða að gera athugasemd við að háttvirtur þingmaður geri ráð fyrir að, ég eða eiginkona mín höfum átt eignir í skattaskjóli. Það er ekki rétt. Það hefur verið greitt af þeim frá upphafi,“ sagði Sigmundur Davíð sem þvertók fyrir það að Wintris sé aflandsfélag í skattaskjóli. Panama-skjölin Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
„Ég bendi einfaldlega á að skattaskjól er það þegar menn leyna eignum til að forða þeim frá sköttum. Mörg lönd hafa verið nefnd skattaskjól. Bretland, Panama, Kýpur. Svíþjóð skattaskjól Evrópu, “ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Alþingi í dag er hann svaraði fyrirspurnum þingmanna stjórnarandstöðunnar vegna Wintris-málsins og þeirra upplýsinga sem í ljós hafa í komið í kjölfar Panama-lekans. „Svíþjóð hefur verið nefnt skattaskjól því þar hafa menn geymt fjármagn. Skattaskjól eru ekki skilgreind eftir hvaða landi heldur hvort menn greiði alla skatta sem þeir eiga sannarlega að greiða,“ sagði forsætisráðherra eftir fyrirspurn Helga Hjörvars, þingmanns Samfylkinngar sem spurði hvort að forsætisráðherra hafi ætlað sér að segja að Tortóla væri ekki skattaskjól. „Ríkisskattstjóri hefur úrskurðað að Tortóla sé skattaskjól. Ætlar hann að halda því fram að hvítt sé svart?,“ sagði Helgi Hjörvar. „Forsætisráðherra leyndi upplýsingum um gríðarlega hagsmuni sína bæði þegar hann var skráður eigandi og eftir að það var leiðrétt. Svíþjóð er ekki á skrá fjármálaráðuneytis yfir skattaskjól,“ sagði Helgi Hjörvar. „Ég get ekki látið hjá líða að gera athugasemd við að háttvirtur þingmaður geri ráð fyrir að, ég eða eiginkona mín höfum átt eignir í skattaskjóli. Það er ekki rétt. Það hefur verið greitt af þeim frá upphafi,“ sagði Sigmundur Davíð sem þvertók fyrir það að Wintris sé aflandsfélag í skattaskjóli.
Panama-skjölin Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira