Helga Hrafni líst ekkert á útspil stjórnarflokkanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2016 19:23 Helga Hrafni líst ekkert á gang mála. Reiknað er með því að stjórnarflokkarnir kynni síðar í kvöld áframhaldandi samstarf sitt fram á haust með Sigurð Inga Jóhannsson í stóli forsætisráðherra. Efnt verði til kosninga í haust. Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, líst ekkert á það. „Mér finnst það ekki í neinu samræmi við kröfuna sem ég hef tekið eftir. Hvorki almenningi hér fyrir utan né öðrum,“ segir Helgi. Það rói ekki fólk sem telji sig svikið. „Ég sé það ekki nei. Mér finnst það undirstrika aðeins hvað þeir (stjórnarflokkarnir) eru í veikri stöðu en ég geri ekki ráð fyrir að það rói marga.“Trúnaðarbrestur Píratar mældust með 43% fylgi í könnun fréttastofu 365 sem kynnt var í morgun. Slíkt fylgi myndi skila mörgum þingsætum og spurning hvort Píratar og aðrir flokkar séu klárir í kosningar fyrr en í haust. „Í fyrsta lagi er þetta ekkert spurning um hver er tilbúinn. Það er orðinn trúnaðarbrestur á milli þessarar stofnunar og almennings. Það verður að taka á því út frá hagsmunum þjóðarinnar. Þetta gengur ekkert svona,“ segir Helgi Hrafn. Píratar þyrftu að vinna hratt eins og aðrir og legið hefði fyrir að kosningar yrðu næsta vor þannig að flokkarnir ættu að vera komnir í startholurnar. Hann segir enga ástæðu fyrir flokkana að slá af kröfu sinni um vantraust og þingrof. Panama-skjölin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira
Reiknað er með því að stjórnarflokkarnir kynni síðar í kvöld áframhaldandi samstarf sitt fram á haust með Sigurð Inga Jóhannsson í stóli forsætisráðherra. Efnt verði til kosninga í haust. Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, líst ekkert á það. „Mér finnst það ekki í neinu samræmi við kröfuna sem ég hef tekið eftir. Hvorki almenningi hér fyrir utan né öðrum,“ segir Helgi. Það rói ekki fólk sem telji sig svikið. „Ég sé það ekki nei. Mér finnst það undirstrika aðeins hvað þeir (stjórnarflokkarnir) eru í veikri stöðu en ég geri ekki ráð fyrir að það rói marga.“Trúnaðarbrestur Píratar mældust með 43% fylgi í könnun fréttastofu 365 sem kynnt var í morgun. Slíkt fylgi myndi skila mörgum þingsætum og spurning hvort Píratar og aðrir flokkar séu klárir í kosningar fyrr en í haust. „Í fyrsta lagi er þetta ekkert spurning um hver er tilbúinn. Það er orðinn trúnaðarbrestur á milli þessarar stofnunar og almennings. Það verður að taka á því út frá hagsmunum þjóðarinnar. Þetta gengur ekkert svona,“ segir Helgi Hrafn. Píratar þyrftu að vinna hratt eins og aðrir og legið hefði fyrir að kosningar yrðu næsta vor þannig að flokkarnir ættu að vera komnir í startholurnar. Hann segir enga ástæðu fyrir flokkana að slá af kröfu sinni um vantraust og þingrof.
Panama-skjölin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira