Helga Hrafni líst ekkert á útspil stjórnarflokkanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2016 19:23 Helga Hrafni líst ekkert á gang mála. Reiknað er með því að stjórnarflokkarnir kynni síðar í kvöld áframhaldandi samstarf sitt fram á haust með Sigurð Inga Jóhannsson í stóli forsætisráðherra. Efnt verði til kosninga í haust. Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, líst ekkert á það. „Mér finnst það ekki í neinu samræmi við kröfuna sem ég hef tekið eftir. Hvorki almenningi hér fyrir utan né öðrum,“ segir Helgi. Það rói ekki fólk sem telji sig svikið. „Ég sé það ekki nei. Mér finnst það undirstrika aðeins hvað þeir (stjórnarflokkarnir) eru í veikri stöðu en ég geri ekki ráð fyrir að það rói marga.“Trúnaðarbrestur Píratar mældust með 43% fylgi í könnun fréttastofu 365 sem kynnt var í morgun. Slíkt fylgi myndi skila mörgum þingsætum og spurning hvort Píratar og aðrir flokkar séu klárir í kosningar fyrr en í haust. „Í fyrsta lagi er þetta ekkert spurning um hver er tilbúinn. Það er orðinn trúnaðarbrestur á milli þessarar stofnunar og almennings. Það verður að taka á því út frá hagsmunum þjóðarinnar. Þetta gengur ekkert svona,“ segir Helgi Hrafn. Píratar þyrftu að vinna hratt eins og aðrir og legið hefði fyrir að kosningar yrðu næsta vor þannig að flokkarnir ættu að vera komnir í startholurnar. Hann segir enga ástæðu fyrir flokkana að slá af kröfu sinni um vantraust og þingrof. Panama-skjölin Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Reiknað er með því að stjórnarflokkarnir kynni síðar í kvöld áframhaldandi samstarf sitt fram á haust með Sigurð Inga Jóhannsson í stóli forsætisráðherra. Efnt verði til kosninga í haust. Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, líst ekkert á það. „Mér finnst það ekki í neinu samræmi við kröfuna sem ég hef tekið eftir. Hvorki almenningi hér fyrir utan né öðrum,“ segir Helgi. Það rói ekki fólk sem telji sig svikið. „Ég sé það ekki nei. Mér finnst það undirstrika aðeins hvað þeir (stjórnarflokkarnir) eru í veikri stöðu en ég geri ekki ráð fyrir að það rói marga.“Trúnaðarbrestur Píratar mældust með 43% fylgi í könnun fréttastofu 365 sem kynnt var í morgun. Slíkt fylgi myndi skila mörgum þingsætum og spurning hvort Píratar og aðrir flokkar séu klárir í kosningar fyrr en í haust. „Í fyrsta lagi er þetta ekkert spurning um hver er tilbúinn. Það er orðinn trúnaðarbrestur á milli þessarar stofnunar og almennings. Það verður að taka á því út frá hagsmunum þjóðarinnar. Þetta gengur ekkert svona,“ segir Helgi Hrafn. Píratar þyrftu að vinna hratt eins og aðrir og legið hefði fyrir að kosningar yrðu næsta vor þannig að flokkarnir ættu að vera komnir í startholurnar. Hann segir enga ástæðu fyrir flokkana að slá af kröfu sinni um vantraust og þingrof.
Panama-skjölin Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira