Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2016 06:00 Hér má sjá upprunalega meðlimi sveitarinnar, þá Höskuld, Ómar, Sölva og Steinar. Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Sveitin átti eftirminnilega endurkomu á hátíðinni árið 2014 og endurtekur nú leikinn en á sviðinu verða upprunalegir meðlimir sveitarinnar, þeir Sölvi Blöndal, Höskuldur Ólafsson, Steinar Fjeldsted og Ómar Hauksson, auk þess sem Egill Thorarensen, gjarnan kallaður Tiny, mun einnig stíga á svið en hann gekk til liðs við Quarashi þegar Höskuldur yfirgaf sveitina árið 2002. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 1996 og gaf út fimm breiðskífur á ferlinum og naut mikillar velgengni erlendis um og upp úr árinu 2000. „Við erum gríðarlega ánægð með að geta boðið upp á Quarashi á Þjóðhátíð 2016,“ segir Hörður Óli Grettisson sem á sæti í Þjóðhátíðarnefndinni. Sjálfur er hann aðdáandi sveitarinnar og segir tónleika Quarashi í dalnum árið 2014 hafa verið með eftirminnilegustu atriðum hátíðarinnar frá upphafi og því hafi það kitlað skipuleggjendur að endurtaka leikinn. „Þá, sem voru þarna árið 2014, langar örugglega að upplifa þessa stemningu sem var í dalnum aftur og þeir sem voru á staðnum held ég að sleppi ekki þessu tækifæri.“ Í ár koma fram Emmsjé Gauti, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Retro Stefson, GKR, Herra Hnetusmjör, Sturla Atlas og Júníus Meyvant, auk þess sem Sverrir Bergmann, Friðrik Dór og hljómsveitin Albatross sem Halldór Gunnar Pálsson stýrir munu flytja Þjóðhátíðarlagið í ár. Tónlist Tengdar fréttir Hip hop-senan hertekur Húkkaraballið Listamennirnir GKR, Herra Hnetusmjör og Sturla Atlas koma fram á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. 18. mars 2016 07:00 Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur á Þjóðhátíð 2016 Emmsjé Gauti kvíðir þó fyrir að fara í Herjólf. 25. febrúar 2016 06:30 Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19. febrúar 2016 07:00 Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4. mars 2016 07:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira
Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Sveitin átti eftirminnilega endurkomu á hátíðinni árið 2014 og endurtekur nú leikinn en á sviðinu verða upprunalegir meðlimir sveitarinnar, þeir Sölvi Blöndal, Höskuldur Ólafsson, Steinar Fjeldsted og Ómar Hauksson, auk þess sem Egill Thorarensen, gjarnan kallaður Tiny, mun einnig stíga á svið en hann gekk til liðs við Quarashi þegar Höskuldur yfirgaf sveitina árið 2002. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 1996 og gaf út fimm breiðskífur á ferlinum og naut mikillar velgengni erlendis um og upp úr árinu 2000. „Við erum gríðarlega ánægð með að geta boðið upp á Quarashi á Þjóðhátíð 2016,“ segir Hörður Óli Grettisson sem á sæti í Þjóðhátíðarnefndinni. Sjálfur er hann aðdáandi sveitarinnar og segir tónleika Quarashi í dalnum árið 2014 hafa verið með eftirminnilegustu atriðum hátíðarinnar frá upphafi og því hafi það kitlað skipuleggjendur að endurtaka leikinn. „Þá, sem voru þarna árið 2014, langar örugglega að upplifa þessa stemningu sem var í dalnum aftur og þeir sem voru á staðnum held ég að sleppi ekki þessu tækifæri.“ Í ár koma fram Emmsjé Gauti, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Retro Stefson, GKR, Herra Hnetusmjör, Sturla Atlas og Júníus Meyvant, auk þess sem Sverrir Bergmann, Friðrik Dór og hljómsveitin Albatross sem Halldór Gunnar Pálsson stýrir munu flytja Þjóðhátíðarlagið í ár.
Tónlist Tengdar fréttir Hip hop-senan hertekur Húkkaraballið Listamennirnir GKR, Herra Hnetusmjör og Sturla Atlas koma fram á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. 18. mars 2016 07:00 Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur á Þjóðhátíð 2016 Emmsjé Gauti kvíðir þó fyrir að fara í Herjólf. 25. febrúar 2016 06:30 Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19. febrúar 2016 07:00 Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4. mars 2016 07:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira
Hip hop-senan hertekur Húkkaraballið Listamennirnir GKR, Herra Hnetusmjör og Sturla Atlas koma fram á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. 18. mars 2016 07:00
Agent Fresco, Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur á Þjóðhátíð 2016 Emmsjé Gauti kvíðir þó fyrir að fara í Herjólf. 25. febrúar 2016 06:30
Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19. febrúar 2016 07:00
Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð Retro Stefson og Júníus Meyvant koma til með að spila talsvert af nýju efni á Þjóðhátíð. 4. mars 2016 07:00