Hryðjuverkin í Belgíu hafa áhrif á stelpurnar í íslenska 17 ára landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2016 17:22 KA-stelpan Saga Líf Sigurðardóttir er ein af stelpunum í íslenska 17 ára landsliðinu. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Hryðjuverkaárásirnar í Belgíu hafa víðtæk áhrif og þar á meðal á stelpurnar í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta. Íslenska 17 ára landsliðið hefur því ekki keppni í milliriðli EM á morgun eins og þær áttu að gera en riðillinn er allur spilaður út í Serbíu. Heimasíða KSÍ segir frá þessu. Fyrstu tveir leikdagarnir færast aftur um einn dag vegna hryðjuverkaárásanna í Belgíu en þriðji leikdagurinn helst óbreyttur. Leikstaðir og leiktímar breytast ekki. Íslensku stelpurnar mæta einmitt Belgíu í fyrsta leik sínum og fer sá leikur nú fram Föstudaginn langa en ekki á skírdag eins og hann átti að gera. Þetta verða fyrstu Evrópuleikir sautján ára liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar en hann tók við þjálfun 17 ára landsliðsins jafnframt því að þjálfa áfram íslenska A-landsliðið. Ísland hefur spilað tvo vináttuleiki undir stjórn Freys og þeir unnust báðir á móti Skotum. Það er vonandi að stelpurnar haldi sigurgöngu sinni áfram út í Serbíu.Breytingarnar:Leikdagur 1 Belgía - Ísland Var: 24. mars Verður: 25. marsLeikdagur 2 Ísland - England Var: 26. mars Verður: 27. marsLeikdagur 3 Serbía - Ísland Óbreyttur 29. mars.Landsliðshópur Íslands í milliriðlinum í Serbíu: Guðrún Gyða Haralz Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen Breiðablik Telma Ívarsdóttir Breiðablik Aníta Dögg Guðmundsdóttir FH Guðný Árnadóttir FH Dröfn Einarsdóttir Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Saga Líf Sigurðardóttir KA Aníta Lind Daníelsdóttir Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir KR Mist Þormóðsdóttir Grönvold KR Agla María Albertsdóttir Stjarnan Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir Stjarnan Eva María Jónsdóttir Valur Harpa Karen Antonsdóttir Valur Hlín Eiríksdóttir Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir Valur17 ára landslið Íslands.Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Sjá meira
Hryðjuverkaárásirnar í Belgíu hafa víðtæk áhrif og þar á meðal á stelpurnar í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta. Íslenska 17 ára landsliðið hefur því ekki keppni í milliriðli EM á morgun eins og þær áttu að gera en riðillinn er allur spilaður út í Serbíu. Heimasíða KSÍ segir frá þessu. Fyrstu tveir leikdagarnir færast aftur um einn dag vegna hryðjuverkaárásanna í Belgíu en þriðji leikdagurinn helst óbreyttur. Leikstaðir og leiktímar breytast ekki. Íslensku stelpurnar mæta einmitt Belgíu í fyrsta leik sínum og fer sá leikur nú fram Föstudaginn langa en ekki á skírdag eins og hann átti að gera. Þetta verða fyrstu Evrópuleikir sautján ára liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar en hann tók við þjálfun 17 ára landsliðsins jafnframt því að þjálfa áfram íslenska A-landsliðið. Ísland hefur spilað tvo vináttuleiki undir stjórn Freys og þeir unnust báðir á móti Skotum. Það er vonandi að stelpurnar haldi sigurgöngu sinni áfram út í Serbíu.Breytingarnar:Leikdagur 1 Belgía - Ísland Var: 24. mars Verður: 25. marsLeikdagur 2 Ísland - England Var: 26. mars Verður: 27. marsLeikdagur 3 Serbía - Ísland Óbreyttur 29. mars.Landsliðshópur Íslands í milliriðlinum í Serbíu: Guðrún Gyða Haralz Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir Breiðablik Sólveig Jóhannesdóttir Larsen Breiðablik Telma Ívarsdóttir Breiðablik Aníta Dögg Guðmundsdóttir FH Guðný Árnadóttir FH Dröfn Einarsdóttir Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Saga Líf Sigurðardóttir KA Aníta Lind Daníelsdóttir Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir KR Mist Þormóðsdóttir Grönvold KR Agla María Albertsdóttir Stjarnan Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir Stjarnan Eva María Jónsdóttir Valur Harpa Karen Antonsdóttir Valur Hlín Eiríksdóttir Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir Valur17 ára landslið Íslands.Mynd/Fésbókarsíða KSÍ
Íslenski boltinn Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Sjá meira