Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. mars 2016 20:56 Ben Afflec var mjög stoltur af sinni ofurhetju. Mynd/Skjáskot Leikarar bregða gjarnan á leik til þess að kynna nýjustu myndirnar sýnar og þar er leikarahópurinn úr Batman v Superman engin undantekning. Blaðamenn aandaríska vefmiðilsins Buzzfeed settist niður með leikurum myndarinnar og fékk þá til þess að skapa sína eigin ofurhetju. Ben Affleck, sem leikur Batman, reið á vaðið og skapaði ofurhetjuna: Mr. Understanding eða Hr. Skilningur „Draumaofurhetjan mín er mjög tilfinninganæm, góður gaur sem helsti hæfileiki er að taka þátt í líkamsræktarkeppnum og einnig að hjálpa fólki um allan heim til þess að skilja hvert annað,“ sagði Affleck um sína ofurhetju en helsti veikleiki ofurhetju Affleck er sá að hann einum of góður og tilfinninganæmur. Amy McAdams sem leikur Lois Lane var næst og hún skapaði Husbandman sem líklega mætti þýða á íslensku sem Eiginmannsmaður? „Ég vil elska mína ofurhetju og þess vegna er hann karlkyns. Styrkleikar hans eru að halda á börnum vegna þess að hann er pabbi og hann þrífur einnig heimilið,“ sagði McAdams um sína ofurhetju. Henry Cavill sem leikur Superman, Zack Snyder leikstjóri myndarinnar og Gal Gadot sem leikur Wonder Women fengu einnig að spreyta sig líkt og sjá má í myndbandiniu hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Stranglega bönnuð útgáfa af Batman v Superman: Dawn of Justice Lengri og grófari útgáfa myndarinnar og gefin út í sumar. 4. mars 2016 16:50 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarar bregða gjarnan á leik til þess að kynna nýjustu myndirnar sýnar og þar er leikarahópurinn úr Batman v Superman engin undantekning. Blaðamenn aandaríska vefmiðilsins Buzzfeed settist niður með leikurum myndarinnar og fékk þá til þess að skapa sína eigin ofurhetju. Ben Affleck, sem leikur Batman, reið á vaðið og skapaði ofurhetjuna: Mr. Understanding eða Hr. Skilningur „Draumaofurhetjan mín er mjög tilfinninganæm, góður gaur sem helsti hæfileiki er að taka þátt í líkamsræktarkeppnum og einnig að hjálpa fólki um allan heim til þess að skilja hvert annað,“ sagði Affleck um sína ofurhetju en helsti veikleiki ofurhetju Affleck er sá að hann einum of góður og tilfinninganæmur. Amy McAdams sem leikur Lois Lane var næst og hún skapaði Husbandman sem líklega mætti þýða á íslensku sem Eiginmannsmaður? „Ég vil elska mína ofurhetju og þess vegna er hann karlkyns. Styrkleikar hans eru að halda á börnum vegna þess að hann er pabbi og hann þrífur einnig heimilið,“ sagði McAdams um sína ofurhetju. Henry Cavill sem leikur Superman, Zack Snyder leikstjóri myndarinnar og Gal Gadot sem leikur Wonder Women fengu einnig að spreyta sig líkt og sjá má í myndbandiniu hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Stranglega bönnuð útgáfa af Batman v Superman: Dawn of Justice Lengri og grófari útgáfa myndarinnar og gefin út í sumar. 4. mars 2016 16:50 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06
Stranglega bönnuð útgáfa af Batman v Superman: Dawn of Justice Lengri og grófari útgáfa myndarinnar og gefin út í sumar. 4. mars 2016 16:50