Batman v Superman slær í gegn í miðasölunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 22:36 Gagnrýnendur virðast ekki vera neitt sérstaklega hrifnir af ofurhetjumyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice en það sama virðist ekki gilda um hinn almenna kvikmyndaáhugamann. Myndin hefur slegið hvert metið á fætur öðru í miðasölunni.Myndin var frumsýnd núna um páskahelgina í Bandaríkjunum og hefur hún halað inn 170 milljón dollara. Er það besta frumsýningarhelgi í sögu Warner Bros sem framleiðir myndina en síðasta myndin í Harry Potter-kvikmyndaseríunni átti það met áður. Raunar er þetta sjötta besta opnunarhelgi í sögunni en myndin er einnig orðin söluhæsta mynd sögunnar sem ekki er frumsýnd yfir sumartíminn sem hefur hingað til verið sá tími sem aðsóknarmestu myndirnar eru sýndar. Hingað til hefur fyrsti fjórðurngur ársins í kvikmyndaheiminum verið sá tími sem notaður er til þess að frumsýna þær myndir sem ekki er búist við að gangi vel í miðasölu en það gæti nú breyst. Kvikmyndaspekingar telja líklegt að vinsældir Batman v Superman muni gera það að verkum að framleiðendur stórmynda muni í auknum mæli horfa til páskahelgarinnar til þess að frumsýna myndir sýnar. Tengdar fréttir Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Gagnrýnendur virðast ekki vera neitt sérstaklega hrifnir af ofurhetjumyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice en það sama virðist ekki gilda um hinn almenna kvikmyndaáhugamann. Myndin hefur slegið hvert metið á fætur öðru í miðasölunni.Myndin var frumsýnd núna um páskahelgina í Bandaríkjunum og hefur hún halað inn 170 milljón dollara. Er það besta frumsýningarhelgi í sögu Warner Bros sem framleiðir myndina en síðasta myndin í Harry Potter-kvikmyndaseríunni átti það met áður. Raunar er þetta sjötta besta opnunarhelgi í sögunni en myndin er einnig orðin söluhæsta mynd sögunnar sem ekki er frumsýnd yfir sumartíminn sem hefur hingað til verið sá tími sem aðsóknarmestu myndirnar eru sýndar. Hingað til hefur fyrsti fjórðurngur ársins í kvikmyndaheiminum verið sá tími sem notaður er til þess að frumsýna þær myndir sem ekki er búist við að gangi vel í miðasölu en það gæti nú breyst. Kvikmyndaspekingar telja líklegt að vinsældir Batman v Superman muni gera það að verkum að framleiðendur stórmynda muni í auknum mæli horfa til páskahelgarinnar til þess að frumsýna myndir sýnar.
Tengdar fréttir Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56