Jou Costa: Ótrúleg vörn í þrjá leikhluta Ólafur Haukur Tómasson skrifar 28. mars 2016 22:36 Jou Costa. Vísir Jose Maria Costa, þjálfari Tindastóls, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Keflavík í kvöld en með sigrinum tryggði Tindastóll sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. „Eins og þú getur ímyndað þér þá er ég afar ánægður,“ sagði hann eftir leikinn. „Það er frábært að hafa unnið þetta lið eins og við gerðum.“ Hann segir að það hafi skipt miklu hversu ákafir hans menn voru strax frá fyrstu mínútu. „Það er okkar leikur - að spila hart og hlaupa mikið. Og ef við getum ekki hlaupið þá að fá góða hreyfingu á boltann. Við gerðum það fullkomlega í dag.“ „Varnarleikurinn var lykilatriði. Þeir voru með ellefu stig í fyrsta leikhluta og sautján í öðrum. Vörnin var ótrúleg fyrstu þrjá leikhlutana.“ Hann segist hlakka til undanúrslitanna en óljóst er hvaða liði Stólarnir mæta næst. „Við skulum sjá til hvað Njarðvík gerir. Ef Njarðvík vinnur vitum við ekki hverjum við mætum. Ef Stjarnan vinnur þá fáum við KR.“ „En það er sama hvað gerist, við erum komnir í undanúrslitin og erum hæstánægðir með það.“ Það var troðið hús í Síkinu í kvöld og stemningin mögnuð. Costa segir að það sé frábært að spila við slíkar aðstæður. „Ég sagði leikmönnum að við gætum ekki tapað. Það væri ekki hægt í þessari stemningu. Okkur finnst að við getum ekki tapað á þessum velli.“ Nánari umfjöllun og frekari viðtöl má finna hér fyrir neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. 28. mars 2016 21:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Jose Maria Costa, þjálfari Tindastóls, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Keflavík í kvöld en með sigrinum tryggði Tindastóll sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. „Eins og þú getur ímyndað þér þá er ég afar ánægður,“ sagði hann eftir leikinn. „Það er frábært að hafa unnið þetta lið eins og við gerðum.“ Hann segir að það hafi skipt miklu hversu ákafir hans menn voru strax frá fyrstu mínútu. „Það er okkar leikur - að spila hart og hlaupa mikið. Og ef við getum ekki hlaupið þá að fá góða hreyfingu á boltann. Við gerðum það fullkomlega í dag.“ „Varnarleikurinn var lykilatriði. Þeir voru með ellefu stig í fyrsta leikhluta og sautján í öðrum. Vörnin var ótrúleg fyrstu þrjá leikhlutana.“ Hann segist hlakka til undanúrslitanna en óljóst er hvaða liði Stólarnir mæta næst. „Við skulum sjá til hvað Njarðvík gerir. Ef Njarðvík vinnur vitum við ekki hverjum við mætum. Ef Stjarnan vinnur þá fáum við KR.“ „En það er sama hvað gerist, við erum komnir í undanúrslitin og erum hæstánægðir með það.“ Það var troðið hús í Síkinu í kvöld og stemningin mögnuð. Costa segir að það sé frábært að spila við slíkar aðstæður. „Ég sagði leikmönnum að við gætum ekki tapað. Það væri ekki hægt í þessari stemningu. Okkur finnst að við getum ekki tapað á þessum velli.“ Nánari umfjöllun og frekari viðtöl má finna hér fyrir neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. 28. mars 2016 21:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. 28. mars 2016 21:15
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins