Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2016 21:19 Það gekk mikið á við tökur á Fast 8. Mynd/Skjáskot Tökur á myndinni Fast 8, nýjustu myndinni í Fast and the Furious sagnabálkinum, standa nú yfir í Mývatnssveit. Birt hefur verið myndband af tökunum þar sem sjá má hvar verið er að taka upp mikið atriði á Mývatni þar sem koma fyrir skriðdrekar og skothvellir. Alla jafna er nokkuð friðsælt við Mývatn en það hefur breyst undanfarna vikur, mikið hefur staðið til enda vel í lagt við tökurnar á Fast 8 myndinni. Í dag kom ein helsta stjarna myndarinnar, Tyrese Gibson, til Íslands þar sem hann verður við tökur en hann greindi frá því í gær að hann yrði eina stjarna myndarinnar sem myndi mæta til Íslands. Myndbandið af tökunum má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40 Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53 Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Heimasætur á Mývatni komnar í slúðurpressuna Helsti slúðurvefur Bandaríkjanna, TMZ, birtir mynd af hestinum sem fældist á Mývatni. 15. mars 2016 13:12 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tökur á myndinni Fast 8, nýjustu myndinni í Fast and the Furious sagnabálkinum, standa nú yfir í Mývatnssveit. Birt hefur verið myndband af tökunum þar sem sjá má hvar verið er að taka upp mikið atriði á Mývatni þar sem koma fyrir skriðdrekar og skothvellir. Alla jafna er nokkuð friðsælt við Mývatn en það hefur breyst undanfarna vikur, mikið hefur staðið til enda vel í lagt við tökurnar á Fast 8 myndinni. Í dag kom ein helsta stjarna myndarinnar, Tyrese Gibson, til Íslands þar sem hann verður við tökur en hann greindi frá því í gær að hann yrði eina stjarna myndarinnar sem myndi mæta til Íslands. Myndbandið af tökunum má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40 Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53 Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Heimasætur á Mývatni komnar í slúðurpressuna Helsti slúðurvefur Bandaríkjanna, TMZ, birtir mynd af hestinum sem fældist á Mývatni. 15. mars 2016 13:12 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40
Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53
Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11
Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45
Heimasætur á Mývatni komnar í slúðurpressuna Helsti slúðurvefur Bandaríkjanna, TMZ, birtir mynd af hestinum sem fældist á Mývatni. 15. mars 2016 13:12
Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24
Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00