Stuðningsmaður Grindavíkur sendi sms á Teit og bað hann um að taka við liðinu: „Langar að gráta yfir gengi liðsins“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2016 12:30 Teitur Örlygsson er upptekinn. vísir/valli „Góðan daginn Teitur. Nemanja (Nemó) heiti ég og er úr Grindavík. Ég hef fylgst mikið með körfuboltanum þetta tíma og í fullri hreinskilni þá langar mér bara að gráta yfir gengi liðsins.“ Svona hefst sms-skilaboð sem Grindvíkingurinn Nemanja Latinovic sendi á Teit Örlygsson, aðstoðarþjálfara Njarðvíkur þann 9. mars síðastliðinn. Grindvíkingar hafa ekki náð sér á strik í vetur og rétt komust inn í úrslitakeppnina í lokaumferðinni en liðið hafnaði í áttunda sæti deildarinnar og mætir það KR í fyrstu umferðinni í næstu viku. „Ég er hér sem stuðningsmaður Grindavíkur formlega að biðja þig um að koma bara og redda málunum fyrir okkur. Get lofað þér fullum stuðningi frá fólkinu og hef trú að þú myndir skila þínu. Virðingafyllst Nemanja, Grindavík,“ segir Nemó að lokum. Hann setti inn tíst í gærkvöldi þar sem sjá mátti skjáskot af samskiptum hans við Teit. „Sæll, þetta tímabil er ekki búið og ég er upptekinn með Njarðvík, kv. TÖ,“ fékk Nemó til baka frá Teiti en Nemó var sáttur með að hafa í það minnsta reynt.Ég allavega reyndi, held ennþá í vonina... #dominos365 pic.twitter.com/EPBoDfO4oj— Nemanja Latinovic (@NLatinvovic) March 11, 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Viltu eignast metboltann hans Shouse? | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Justin Shouse bætti stoðsendingamet úrvalsdeildarinnar í körfubolta og nú getur hæstbjóðandi eignast boltann og styrkt gott málefni. 11. mars 2016 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Snæfell 88-82 | Hólmarar komnir í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Snæfell, 88-82, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og sendu því Snæfellinga í sumarfrí. Grindvíkingar unnu nefnilega Njarðvík í Grindavík. 10. mars 2016 20:45 Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum. 11. mars 2016 09:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 100-85 | Grindavík í úrslitakeppnina Grindavík komst í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með því að leggja nágranna sína úr Njarðvík örugglega. 10. mars 2016 21:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
„Góðan daginn Teitur. Nemanja (Nemó) heiti ég og er úr Grindavík. Ég hef fylgst mikið með körfuboltanum þetta tíma og í fullri hreinskilni þá langar mér bara að gráta yfir gengi liðsins.“ Svona hefst sms-skilaboð sem Grindvíkingurinn Nemanja Latinovic sendi á Teit Örlygsson, aðstoðarþjálfara Njarðvíkur þann 9. mars síðastliðinn. Grindvíkingar hafa ekki náð sér á strik í vetur og rétt komust inn í úrslitakeppnina í lokaumferðinni en liðið hafnaði í áttunda sæti deildarinnar og mætir það KR í fyrstu umferðinni í næstu viku. „Ég er hér sem stuðningsmaður Grindavíkur formlega að biðja þig um að koma bara og redda málunum fyrir okkur. Get lofað þér fullum stuðningi frá fólkinu og hef trú að þú myndir skila þínu. Virðingafyllst Nemanja, Grindavík,“ segir Nemó að lokum. Hann setti inn tíst í gærkvöldi þar sem sjá mátti skjáskot af samskiptum hans við Teit. „Sæll, þetta tímabil er ekki búið og ég er upptekinn með Njarðvík, kv. TÖ,“ fékk Nemó til baka frá Teiti en Nemó var sáttur með að hafa í það minnsta reynt.Ég allavega reyndi, held ennþá í vonina... #dominos365 pic.twitter.com/EPBoDfO4oj— Nemanja Latinovic (@NLatinvovic) March 11, 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Viltu eignast metboltann hans Shouse? | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Justin Shouse bætti stoðsendingamet úrvalsdeildarinnar í körfubolta og nú getur hæstbjóðandi eignast boltann og styrkt gott málefni. 11. mars 2016 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Snæfell 88-82 | Hólmarar komnir í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Snæfell, 88-82, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og sendu því Snæfellinga í sumarfrí. Grindvíkingar unnu nefnilega Njarðvík í Grindavík. 10. mars 2016 20:45 Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum. 11. mars 2016 09:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 100-85 | Grindavík í úrslitakeppnina Grindavík komst í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með því að leggja nágranna sína úr Njarðvík örugglega. 10. mars 2016 21:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Viltu eignast metboltann hans Shouse? | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Justin Shouse bætti stoðsendingamet úrvalsdeildarinnar í körfubolta og nú getur hæstbjóðandi eignast boltann og styrkt gott málefni. 11. mars 2016 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Snæfell 88-82 | Hólmarar komnir í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Snæfell, 88-82, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og sendu því Snæfellinga í sumarfrí. Grindvíkingar unnu nefnilega Njarðvík í Grindavík. 10. mars 2016 20:45
Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum. 11. mars 2016 09:08
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 100-85 | Grindavík í úrslitakeppnina Grindavík komst í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með því að leggja nágranna sína úr Njarðvík örugglega. 10. mars 2016 21:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins