Rafael Nadal ætlar í hart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 10:00 Rafael Nadal. Vísir/Getty Tenniskappinn Rafael Nadal stefnir nú á það að lögsækja fyrrum ráðherra frönsku stjórnarinnar vegna ummæla hennar um að sjö mánaðar fjarvera Nadal frá tennis árið 2012 hefði verið vegna þess að Spánverjinn hefði verið að nota ólögleg lyf. Nadal er mjög ósáttur með orð Roselyne Bachelot, sem var áður ráðherra Íþrótta og heilsu í frönsku ríkisstjórnarinnar. Rafael Nadal segist ætla að lögsækja alla þá sem ásaka hann um svipaða hluti í framtíðinni. Hinn 29 ára gamli Nadal hefur unnið fjórtán risamót á ferlinum en hann vann síðast opna franska mótið árið 2014. Níu af þessum fjórtán risatitlum hans hafa komið á opna franska mótinu. „Ráðherra í frönsku ríkisstjórninni getur ekki látið svona út úr sér. Það er enginn tími til að fara eitthvað orðakast. Við ætlum bara að lögsækja hana," sagði Rafael Nadal. „Þetta verður í síðasta sinn sem einhver heldur svona fram um mig því ég ætla að lögsækja hana. Ég er orðinn þreyttur á að heyra svona vitleysu. Ég lét mig hafa það að standa undir slíkur hér áður fyrr en ekki lengur," sagði Nadal. Roselyne Bachelot var ráðherra í frönsku ríkisstjórninni á árunum 2007 til 2010 en hún lét þessi orð falla í síðustu viku þegar hún var að tala um Mariu Sharapovu og fall hennar á lyfjaprófi. Tennis Tengdar fréttir „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44 Tennisstjarna í sjokki vegna fréttanna af Sharapovu Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard þekkir vel til Mariu Sharapovu sem var hennar átrúnaðargoð þegar hún var yngri. Sjokkið var því mikið þegar Maria Sharapova tilkynnti heiminum það í síðustu viku að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 14. mars 2016 08:30 Rafael Nadal: Ég er algjörlega hreinn gæi Spænski tenniskappinn Rafael Nadal segist aldrei hafa notað ólöglegt efni til þess að hjálpa sér inn á tennisvellinum. Spánverjinn var spurður út í lyfjamál í kjölfarið á því að lyfjahneyksli rússnesku tenniskonunnar Mariu Sharapovu sem er eitt stærsta íþróttamál heimsins þessa dagana. 10. mars 2016 11:30 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30 Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. mars 2016 10:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Leik lokið: Valur - Keflavík | Toppslagur á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sjá meira
Tenniskappinn Rafael Nadal stefnir nú á það að lögsækja fyrrum ráðherra frönsku stjórnarinnar vegna ummæla hennar um að sjö mánaðar fjarvera Nadal frá tennis árið 2012 hefði verið vegna þess að Spánverjinn hefði verið að nota ólögleg lyf. Nadal er mjög ósáttur með orð Roselyne Bachelot, sem var áður ráðherra Íþrótta og heilsu í frönsku ríkisstjórnarinnar. Rafael Nadal segist ætla að lögsækja alla þá sem ásaka hann um svipaða hluti í framtíðinni. Hinn 29 ára gamli Nadal hefur unnið fjórtán risamót á ferlinum en hann vann síðast opna franska mótið árið 2014. Níu af þessum fjórtán risatitlum hans hafa komið á opna franska mótinu. „Ráðherra í frönsku ríkisstjórninni getur ekki látið svona út úr sér. Það er enginn tími til að fara eitthvað orðakast. Við ætlum bara að lögsækja hana," sagði Rafael Nadal. „Þetta verður í síðasta sinn sem einhver heldur svona fram um mig því ég ætla að lögsækja hana. Ég er orðinn þreyttur á að heyra svona vitleysu. Ég lét mig hafa það að standa undir slíkur hér áður fyrr en ekki lengur," sagði Nadal. Roselyne Bachelot var ráðherra í frönsku ríkisstjórninni á árunum 2007 til 2010 en hún lét þessi orð falla í síðustu viku þegar hún var að tala um Mariu Sharapovu og fall hennar á lyfjaprófi.
Tennis Tengdar fréttir „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44 Tennisstjarna í sjokki vegna fréttanna af Sharapovu Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard þekkir vel til Mariu Sharapovu sem var hennar átrúnaðargoð þegar hún var yngri. Sjokkið var því mikið þegar Maria Sharapova tilkynnti heiminum það í síðustu viku að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 14. mars 2016 08:30 Rafael Nadal: Ég er algjörlega hreinn gæi Spænski tenniskappinn Rafael Nadal segist aldrei hafa notað ólöglegt efni til þess að hjálpa sér inn á tennisvellinum. Spánverjinn var spurður út í lyfjamál í kjölfarið á því að lyfjahneyksli rússnesku tenniskonunnar Mariu Sharapovu sem er eitt stærsta íþróttamál heimsins þessa dagana. 10. mars 2016 11:30 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30 Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. mars 2016 10:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Leik lokið: Valur - Keflavík | Toppslagur á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sjá meira
„Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44
Tennisstjarna í sjokki vegna fréttanna af Sharapovu Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard þekkir vel til Mariu Sharapovu sem var hennar átrúnaðargoð þegar hún var yngri. Sjokkið var því mikið þegar Maria Sharapova tilkynnti heiminum það í síðustu viku að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 14. mars 2016 08:30
Rafael Nadal: Ég er algjörlega hreinn gæi Spænski tenniskappinn Rafael Nadal segist aldrei hafa notað ólöglegt efni til þess að hjálpa sér inn á tennisvellinum. Spánverjinn var spurður út í lyfjamál í kjölfarið á því að lyfjahneyksli rússnesku tenniskonunnar Mariu Sharapovu sem er eitt stærsta íþróttamál heimsins þessa dagana. 10. mars 2016 11:30
Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00
Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30
Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. mars 2016 10:00